Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 10

Andvari - 01.04.1962, Síða 10
8 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON ANDVARI var Brúnsliús, sögufrægt hús, hyggt af Einari snikkara Helgasyni, hróður séra Arna í Görðum. Áður liét þar Brúnsbær eftir Bruun sáluga tugtmeistara en ekkja hans keypti bæinn 1790 úr þrotabúi Innréttinganna. Hann er tólfta hús á skrá þeirra og talinn búr stofnananna (Victualiehús). Hér bjó á sinni tíð Jörundur íslandskonungur, og djúpt í jörðu eru mannvistarleifar frá fyrstu byggð í Reykjavík, sem komu í Ijós, þegar tekinn var kjallari prentsmiðjunnar, sem þar er nú. Vart gat söguríkara hús í Reykjavík til leikritsgerðar. Húsráðandi var þá Gísli Magnússon skólakennari og Sigurður málari í skjóli þessa vinar síns, þó að sóknarmanntalið geti þess ekki. Annars skýtur nokkuð skökku við í manntali síra Ólafs Pálssonar þessi misserin, hvað snertir skólapiltinn Matthías Jochumsson. Hann er talinn til heimilis í Lærða skólanum með heimavistar- sveinum, og þó er enn undarlegra, að hann er talinn 5 árum yngri en hann var, 21 árs í stað 26 ára veturinn sem Utilegumennirnir komu fram. Jón Árna- son bókavörður býr í Smiðshúsinu hak við Dómkirkjuna og hjá honum fóstri hans Þorsteinn Egilsson þar til Sigurður rnálari flytur í húsið 1863. Því verður varla trúað, að Jón Ámason hafi verið svo tíður gestur hjá Gísla Magnússyni, að það réttlæti þá sögn Matthíasar „að hann hafi verið þar“. Jón var um þessar mundir biskupsskrifari og að eigin sögn á kontómum frá ld. 9-2 og kl. 3-7 °g allar frístundir við ritun þjóðsagna sinna. Upplýsingar manntalsins 1861 virðast í fljótu hragði stangast á við um- mæli Matthíasar. Skýringin er ef til vill sú, að Matthías hafi flutt af Langa- lolti í jólafríi skólapilta og til samverkamanns síns Sigurðar rnálara, en Jón Arnason tíður gestur meðan fyrsta islenzka þjóðsöguleikritið var að taka á sig fasta mynd. Gera verður ráð fyrir öðrum gesti í Brúnshúsi þessa dagana. Hann var húsum kunnugur, því að hann var alinn upp í húsinu hjá föður sínurn Einari snikkara. Það var ekki rnargt í timburtjargaðri háborg Reykjavíkur ára- tugina eftir 1855, sem fór afskiptalaust framhjá Helga E. Helgesen guðfræði- kandidat og síðar skólastjóra, ef af því var menningarlegur keimur. Á sinn sér- stæða hátt, kyrrlátan og hlédrægan, ber hann hátt á öldinni sem leiðtogi ungra menntamanna og verðandi stjómmálamanna. Jón Ólafsson ritstjóri sagði, að hann hefði verið „nihilisti" í eldri og upphaflegri merkingu þess orðs, „þjóðar- uppfræðari" geturn við ef til vill sagt. Sigurður málari var handgenginn þeim báðum, Helga og Jóni Árnasyni. Helgi hafði hvatt hann til að setjast að í Reykjavík 1858, og þrjú ár í röð höfðu þeir staðið fyrir sjónleikjahaldi í bænum. Samstarf Jóns og Sigurðar er kunnast af stofnun fomgripasafnsins 1863, árið sem þeir búa saman í Smiðshúsi bak við Dómkirkjuna. Nú er það erindi Helga í Brúnshús að reka á eftir leikrituninni, því að hann er ekki einasta forvígis- maður leikjanna, heldur forseti hinna leynilegu samtaka, sem að haki standa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.