Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 15

Andvari - 01.04.1962, Síða 15
ANDVARI 13 SIILLAÐ SAMAN í JÓLAFRÍI Leikhiisid í Reykjavík 1862. frumgerð leiksins. Heita má, að engar textabreytingar þurfi að gera aðrar en útstrikanir og tilfærslur til þess að fá eðlilega uppbyggingu fjögra-þátta leik- rits með skiptingunni: 1. Inngangur og kynning, 2. Dregur að því senr verða vill, 3. Átök — spenna, 4. Leikslok, hér: dómar og sættir. Þættirnir eru svo skýrt afmarkaðir, að það mætti gefa þeim fyrirsagnir: 1. þáttur: Hólasveinar, 2. þáttur: Utilegumenn, 3. þátiur: Grasafjallið og 4. þáttur: Dómar. Eiginlega ganga breytingar Matthíasar á leikritinu í þeim tveim gcrðum, sem vcr þckkjum, lyrst og lremst út á það að stokka upp þessa einföldu þáttaskiptingu. Grasafjallið eitt lær að standa skýrt og greinilega innan þátta-ramma, eins og höfundur eigi þar rnest af sjálfum sér. I fyrstu atrennu til breytinga sýnir hann oss Hólasveina á slóðum útilegumannanna, í hinni síðustu gefur hann fólkinu frá grasafjallinu forgjöfina, byrjar á Sigurði í Dal. I prentaða leiknum 1864 vekur það strax grunsemd, að „stúdentar frá Hólaskóla" eru á ferð að liausti, þegar fólk fer til grasa. Höfundur er líka í vandræðum með erindi þeirra til sýslumanns. „Við erum kornnir til að heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.