Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 16

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 16
14 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON ANDVARI sækja herra sýslumanninn og aðra heldri menn hér sunnanlands, auk annarra smærri erindagjörða.“ Það liggur beint við að ætla, að frumgerð leiksins láti skólapilta vera á ferð, enda segir annar „stúdentinn": „Þess utan veit hún Mar- grét litla, að við erum engir vatnskettir, Hólasveinar". Ferðalag þeirra verður þá allt skiljanlegra. Þeir eru á leið í skóla að liausti, gista hjá sýslumanni áður en þeir leggja á fjöll. Nauðsyn býður, að sýslumaður sé ekki heima, svo að þeir geti óáreittir og án þess að misbjóða virðingu sýslumanns haldið spaugilegt dómþing yfir aðvífandi fáráðlingum. Þetta atriði er mikilvægt þar sem það bergmálar svo að ekki verður um villzt leik pilta í Hólaskóla eins og síra Jón Steingrímsson lýsir því í sjálfsævisögu sinni. Leikur þá annar piltanna yfir- valdið en hinn höðul eða réttarskrifara. — í seinni gerðum leiksins setur sýslu- mann svo mjög niður með þátttöku í skrípalátunum, að atriðið hefur oft verið fellt niður á sýningum. — Af frásögn Margrétar vita skólapiltar um illþýði á fjöllum, þessa sögu staðfestir Galdra-Héðinn og lætur getið um vörðuna, en þaðan má sjá útilegumannabælið. Þessu næst halda Hólasveinar áfram ferðinni. (Leiksviðsbreyting var auð- veld.) Þeir standa á heiðarbrúninni hjá vörðunni, verða útilegumannanna varir, en flýja vegna vopnleysis. Ketill, Ogmundur og Haraldur eru nú nefndir til sögu og er þá lokið leikinngangi. Ástæða er til að staldra við ástarævintýri Idaralds og Ástu. Llaraldur segir Ögmundi frá fyrstu fundum þeirra — það er allt og sumt. Illa er ég svikinn, ef Sigurður málari hefur ekki harðlega mótmælt þessari aðferð. Hann hefur auk þess átt bágt með að kingja því, að útilegudrengur, sem aldrei hefur séð konu, skuli þegar í stað haga sér eins og rómantískur elskhugi. Mótmæli hans má lesa út úr því atriði „Smalastúlkunnar', sem fjallar um fyrsta fund þeirra Gríms og Llelgu. Hinn verðandi elskhugi karlkennir stúlkuna í hverju orði og flýr í ofboði, þegar hann kemst að því að litli nýi leiktelaginn er af því kyni, sem fóstri hans scgir að klóri eins og kettir. — Matthías semur nýtt leikatriði í síðustu gerð lciksins um fyrstu kynni elskenda sinna og lætur útilegusveininn bjarga hyggðarstúlkunni úr lílsháska alveg eins og Sigurður hefur gjört í „Smala- stúlkunni". Annar þáttur hefst á því að Llólasveinar vitja sýslumanns öðru sinni og liafa nú frá tíðindum að segja. Dregur til tíðinda á fjöllum, en Hólasveinar eru að mestu úr sögunni. 1 þessum þætti og hinum næsta er ekki heimilt að gera ráð fyrir breytingum enda ástæðulaust. Llins vegar vandast málið í fjórða þætti (fimmta þætti prentaða leiksins). Hér hefur höfundur breytt einhverju, „fáu sleppt, heldur bætt inn í eða fært til“. Minnisgrein Stcingríms Johnsens gefur tilefni til að ætla, að breytingar hafi orðið í sambandi við tilkomu hins nýja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.