Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 102

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 102
192 ÓLAFUR JENS PÉTURSSON ANDVARI kvæmda en athyglisvert, að það skyldi standa í sjálfum grundvallarlögum eins ríkis. 1 Ungverjalandi gerðust þau tíðindi árið 1917, að jarðskattur var lagður á í Búdapest samkvæmt bæjarsamþykkt, og fleiri bæjarfélög fylgdu á eftir. Þetta stóð þó ekki lengur en til 1921 eða svo. 1 Argentínu stofnuðu georgistar með sér stjórnmálaflokk árið 1921 (Partido Liberal Georgista), sem kom tveimur mönnum á þing 1923, en fljótlega upp úr því lognaðist hann út af. Henry George eignaðist einlæga að- dáendur víða annars staðar. Má þar helzt nefna þá Kropotkin og Leo Tolstoj í Rússlandi, Charles Gide í Frakklandi og Sun Jat-sen í Kína. Georgistar hafa með sér alþjóðlega sam- vinnu með því að efna til ráðstefnu á nokkurra ára fresti. A alþjóðaráðstefnu um jarðnæðismálin, sem haldin var í Paris 1889, var Henry George kosinn heiðursforseti, þótt hún væri ekki sér- staklega haldin að tilhlutan fylgismanna hans. Þetta var eina ráðstefnan af slíku tæi, sem hann tók þátt i. Fyrsta alþjóða- ráðstefna georgista var haldin í Ronda á Spáni árið 1912. Höfuðstöðvar alþjóða- samtaka þeirra (The International Union for Land-Value Taxation and Free Trade), eru í London. Þau héldu elleftu ráðstefnu sína í New York árið 1964. Á Norðurlöndum kom Framfarir og fátækt fyrst út í norskri þýðingu 1886. Þýðandinn, lýðháskólastjórinn Viggo Ullmann, flutti fyrirlestra í dönskum lýð- háskólum um boðskap bókarinnar og fékk danska georgista í lið með sér til að gefa út mánaðarritið Vor Tid (1887—1891). — Stuðningsmenn stefnunnar urðu nokkrir i Noregi, og einna kunnastur þeirra var Ame Garborg. Hvergi á Norðurlöndum hlutu kenningar Georges þó eins góðan byr og í Danmörku. Árið eftir fyrirlestraferð Ullmanns birtust þrjár greinar í Lýðháskólablaðinu danska eftir ungan, danskan grasafræð- ing, ]akób E. Lange (1888). Ekki leið á löngu, þar til sýnilegt var, að boðskapur- inn félli í góðan jarðveg meðal smábænda, sem létu nú æ meira til sín taka í dönsku stjórnmálalífi. Samtök þeirra á Sjálandi samþykktu árið 1902 skorinorða yfirlýs- ingu, sem bar augljós merki georgismans. Þar lögðu þeir áherzlu á, að smábýli á samvinnugrundvelli væri heppilegasta rekstrarform í landbúnaði. Jafnrétti á við aðrar stéttir skyldi tryggt með afnámi allra tolla og skatta á því, sem vinnan skapar, en hins vegar komið á jarðskatti. Samtökin skoruðu á hliðstæð samtök um land allt að styðja þessa yfirlýsingu, sem reyndist stefnumarkandi fyrir danska smá- bændur. Sama árið myndaðist fyrsta Henry George-félagið og síðan hvert af öðru. Um þessar mundir var orðið aðkallandi að endurskoða gildandi skattalög. Vinstri- mannaflokkurinn, flokkur sjálfseignar- bænda, gekk þá til samvinnu við íhalds- sama stórjarðeigendur um að koma á eignarskatti, sem lagður var á jörð, jarða- bætur, byggingar o. þ. u. 1. í einu lagi (1903). Smábændur töldu þetta afturför frá fyrri lögum og lýstu óánægju sinni innan Vinstrimannaflokksins og leituð- ust við að hafa áhrif á hann, svo og flokk sósíaldemókrata. Hinir síðar nefndu voru í fyrstu yfirlýstir andstæðingar georgism- ans, þótt ýmsir einstaklingar meðal þeirra hefðu orðið fyrir áhrifum frá stefnunni. Til þess að afla sér fylgis smábænda tóku þeir upp baráttu fyrir jarðskatti á stefnu- skrá sína, þótt þeir drægju í land kröfur sínar um frjálsa verzlun vegna hagsmuna iðnverkafólks. 1905 klofnaði Vinstri- mannaflokkurinn og flokkur „Róttækra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.