Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 7

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 7
ANDVARI ÞRÓUN ÍSLENZKU BAÐSTOFUNNAR 97 Baðstofíiofn (sænskur). lokum 12. aldar. Þar er orðið baðstofa þýtt með latneska orðinu terme ,,baðhús“. Af öðrum heimildum, er greina frá at- burðum fyrir 1200, má fyrst og fremst nefna Heiðarvíga sögu og Eyrbyggju, þar sem er hin alkunna frásögn um baðstofu Víga-Styrs. Einkum befur frásögn Eyr- byggju verið talin ótvíræð sönnun um að gufubaðstofur bafi þekkzt hér á landi á þjóðveldisöld. Kemur þar fram (sbr. 28. kafla) að baðstofan hefur verið niður- grafin með ofni og glugga á þaki yfir ofninum, „svo að utan mátti á gefa, og var það hús ákaflega beitt," segir Evr- byggjuhöfundur.7) Baðstofur eru nefndar í öllum lands- fjórðungum í aðalsamtíðarbeimild ís- lenzkri um 13. öld eða Sturlungu.8) Orðið bað og orðasamböndin ganga til baðs og ganga frá baði eru það algeng í Sturl- ungu að ekki verður betur séð en bað- stofuböð hafi verið alsiða um land allt í upphafi 13. aldar. í Lárentíuss sögu kemur fyrir tímaákvörðunin ,,um bað- ferðir," er merkt hefur þann tíma kvölds- ins, er menn gengu til baðs. Hlýtur bað- siðurinn að hafa verið næsta almennur hér á landi um miðja 14. öld, fyrst við bann er miðað á þennan hátt. Þótt Sturl- unga segi einkum frá híbýlum heldri bænda, má þó sjá að baðstofur hafa einnig tíðkazt á venjulegum bændabýl- um.8) Á einum stað í Sturlungu10) getur um sjálfan baðstofuofninn. Segir þar að tveir menn földu brynjur sínar og stálhúfur í baðstofuofni. Eftir frásögninni að dæma hefur hann því verið holur eða íhvolfur og ofnsmunninn ekki stór eða m. ö. o. eins konar grjótbyrgi (válvd rösugn), en þannig baðstofuofnar hafa lengi tíðk- azt í Noregi og Finnlandi. Sturlunga getur einnig um glugga á baðstofum. Loks má af henni ráða að baðstofur bafi surns staðar verið áfastar bæjarhúsum. (Sama kemur fram í Guðmundar sögu hinni elztu.11 Þó er á einum stað í Sturlungu tekið fram að verið hafi ,,út að ganga til baðstofu."12) En auk baðsins má sjá þess dæmi í Sturlungu að baðstofur hafa verið not- aðar sem íveruherbergi. Tvívegis er þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.