Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 4
2 Ásgeir Ásgeirsson. MENNTAMÁL Ásgeir Ásgeirsson hef- ir verið útgef. Mennta- mála frá því ritið hóf göngu sína. Hann liefir á ýmsan hátt verið ná- tengdari kennurum en öðrum stéttum þjóðfé- lagsins. Ungur byrjaði hann kennslu í kennara- skólanum og kynntist þá kennaraefnum, varð síð- ar fræðslumálastjóri og útgefandi Menntamála. Hefir hann á annan ára- tug tekið mikiun þátt i málum, er kennarastétt varða, ekki einungis sem yfirmaður, heldur einnig sem félagslegur leiðheinandi. Og þó að Inmn hafi tekið að sér umfangsmikil störf og emhætti á stjórninálasviðinu, hefir hann aldrei horf- ið frá fræðslumálunum. Á fyrstu starfsárum sínum vakti hann sérstaka athygli á sér fyrir „Ivver og kirkju“, ritgerðir, er fyrst komu i landsmálablaði, en voru síðan sérprentaðar. „Kver og kirlcja" ber hinum unga höfundi vitni um gáfur, víðsýni, góðvilja og rit- höfundarhæfileika mikla. Eftir lestur „Kvers og kirlcju“ fannst mér þessi liöfundur vera til foringja fallinn. En síðan hefir Ásgeir ekki ritað hælcur. Hann Jiefir skrifað fjölda ritgerða um stjórnmál og flutt mörg er- indi, sem hera þess merlci, að hann býr yfir mætti orðsins. Þess vegna salcna eg ])ess, að liann hefir elclci gerzt mikilvirkari rithöfundur en raun hefir á orðið. G. M. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.