Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 63

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 63
MENNTAMÁL 61 hve sú kennsla er af vanefnum gerÖ, því aÖ engrar tilsagnar hefi eg notiÖ i þeim fræðum, fremur en aðrir eldri kennarar, nema hvað eg var einu sinni nokkra daga á tréskurðarnáms- skeiði hjá Ríkarði Jónssyni, listamanni. Mér hefir verið mikill styrkur að þvi. —• Leikfimiskennsla min hefir verið ófullkom- in. Húsið er til, en áhöld engin enn þá. En börnin eru býsna ánægð með staðæfingar, leiki o. f 1., sem hægt er að kenna áhaldalítið. Eg hugsa, að þau mundu einna sízt vilja missa þá tíma. — Sundlaug er hér engin, og því ekki að ræða um þá ágætu íþrótt. En sundlaug er til hér í sveitinni og þar læra mörg börn að synda á vorin. Útivcra. Þegar kennslu er lokið á daginn, fara börnin allt- af út að leika sér í færu veðri. Ekki skortir góða leikstaði hér í grenndinni: slétta velli, kletta, sleðabrekkur og ágætt skauta- svell, þegar frostar. Það er líka mikið notað. Börnin hafa mik- inn áhuga á skautaíþróttinni. Um skíðaferðir er ekki að ræða, því að snjólítið hefir verið undanfarna vetur. Man eg þó, að eitt sinn var skíðafæri um tíma og strákar ruku þá til og smíðuðu skíði handa sér. En góðum skíðamönnum hefðu sjálf- sagt þótt þau léleg! — Við skálann er malborinn leikvöllur og tún rétt hjá. Þar leika börnin sér i stundahléum. — Þegar bjart er og gott veður, leika börnin sér úti á morgnana dálitla stund, áður en kennsla hefst. Ef veður hamlar útivist, leika þau sér í leikfimissalnum. En eg legg áherzlu á, að þau séu úti, þegar fært er. Lestími. í lestímanum, kl. 5—7 síðd. vinna börnin sjálf- stætt i skólastofunni. Gilda þá sömu reglur og á lesstofum: kyrrð, svo að allir geti unnið. Stundum gengur það skrykkj- ótt, en oftast sæmilega og vel. Eg er þá stundum hjá börn- unum og hjálpa þeim með eitt og annað. Flýtir það mjög fyrir starfinu, einkum er það þægilegt, þegar öll börnin eru í heima- vist. Þá er ágæt aðstaða með frjáls vinnubrögð. Og undanfarið hefi eg reynt að færa kennsluna i það horf og gefist prýðilega. Kvöldvakan. Kl. 8 safnast heimafólk venjulega allt sanmn í borðstofunni, sem er mjög rúmgóð. Þá hefst kvöldvakan. Einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.