Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 10
8 MENNTAMÁL Um 7—8 ára aldur hefjast ný tímamót. Þá byrjar hin eiginlega samvinna í leikjunum. Upp frá þvi fara hörn- in að gera sér grein fyrir markmiði í leiknum, t. d. vinn- ingum, og um leið fá þau áhuga á því, að hafa eftirlit hvert með öðru og gæta þess, að allir hafi rétt við, hlíti sömu reglum. Og að lokum kemur fjórða stigið, venju- lega frá 10—13 ára, þegar hörnin láta sér ekki nægja að koma sér saman um reglur i hverjum einstökum leik, heldur kunna út í yztu æsar heildarreglur leikjanna, með öllum hugsanlegum afbrigðum. Þetta var um framkvæmd leikreglanna. Um hitt at- riðið, hugarfar barnanna gagnvart reglunum, má greina þrjú aðalstig þróunarinnar. Allra fyrst virðast reglurn- ar ekki bindandi, annaðhvort vegna þess, að þær eru einungis hreyfireglur, eða af því að börnin tileinka sér þær svo að segja óafvitandi. Á öðru stigi, þegar börnin eru orðin sér fullkomlega meðvitandi um tilveru leikreglanna, þá líta þau á þær sem órjúfanlegar og óumbreytanlegar, álita, að þær komi frá fullorðna fólkinu og vari að eilífu. Á þessu stigi telja börnin það hina mestu synd og afbrot, að láta sér koma til hugar að breyta reglunum. Þessi hugsunarliáttur helzt þangað til að börnin eru búin að iðka samvinnu í leikj- um um nokkurt skeið — eða venjulega fram til 9—10 ára aldurs —- með þeirri gagnrýni, sem henni fylgir. Loks á þriðja stiginu er litið á leikreglurnar eins og lög, sem orðið hafa til með gagnkvæmu samkomulagi. Lög þessi verður hver sá að virða, sem teljast vill heið- arlegur, en það er leyfilegt að breyta þeim, að því til- skildu, að breytingartillögurnar fái almennt fylgi og samþykki. Sambandið milli þróunar hugarfarsins gagnvart leik- reglunum, og þess, hvernig farið er eftir þeim, er því i stórum dráttum þannig: I fyrstu eru siðareglurnar eins og utan og ofan við einstaklinginn, og þess vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.