Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 30
28 MENNTAMÁL fræÖi og náttúrufræÖi. Me'ð því er prófinu komiÖ mjög í þa'ð horf, sem eg tel æskilegt, að minnsta kosti fyrst um sinn. Þess- ar greinar reglugerðarinnar eru þvi að nokkru leyti svar mitt viÖ spurningu þeirri, sem hér er til umræðu. — En um leið og við gerum inntökuprófin þannig, að þau velji nemendur eftir gáfum og undirstöðukunnáttu og öðru ekki, meg- um við minnast þess, að með því er eigi allt fengið — og raun- ar langt frá því. Við kunnum ekki að prófa þá eiginleika i skaphöfn rnanna, sem veldur manndómi þeirra og giftu, sem skólanemenda og þjóðfélagsþegna. í skólanum gefst að vísu tækifæri til að þroska þessa eiginleika, en þau tækifæri nægja ekki móti öllu öðru, sem orkar á unga nemendur. En hitt virð- ist mér augljóst, að manndómur, góðvild og vaxtargeta séu öllu ákjósanlegri eiginleikar fyrir einstaklinga, þjóðfélag og menningu en skarpar námsgáfur og skólavit. Hinu má ekki heldur gleyma, hve mikill er aðstöðumUnur nemenda til að sækja æðri skóla. Þessi aðstöðumunur er tvenns- konar, og fer eftir því, hvernig nemendunum er komið í sveit og stétt. Flestum nemendum utan úr sveitum og sjávarpláss- um landsins er fyrirmunað að leita sér framhaldsnáms við æðri skóla hér í Reykjavík, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir hafa ekki efni á þvi. Meðalkostnaður fyrir utanbæjarnemendur, sem sækja Menntaskólann hér, er um 12—1300 krónur á vetri, og má geta nærri, hvort bændur, verkamenn eða embættismenn geta látið þá upphæð í té. Sama máli, eða líku, gegnir unx börn fátækra verkamanna hér í bænunx. Þau hafa ekki efni á að sækja æðri skólana. Þau verða að vinna, ef vinnu er að fá. Afleiðingin er því sú, að flestir nemendur æðri skólanna hér, að minnsta kosti Menntaskólans, tilheyra efnameiri stéttunum hér í bænum. Þessi landfræðilegi og þjóðfélagslegi aðstöðu- munur er, að mínum dómi, alvarlegt mál, sem taka verður til rækilegrar athugunar. Við verðum að gera inntökuprófin eins réttlát og unnt er, — en við megum ekki láta blekkjast af því réttlæti, sem við sköpum sjálfir, og ætla að það sé allt réttlæti. .. Pálmi Hannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.