Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 51 gegn áhrifum og mótun af því — gagnstæður árangur því, sem til var ætlazt! Við höfum engin efni á því, að skólar okkar rífi niður me'Ö annarri hendi þaÖ, sem þeir byggja upp með hinni, vegna úr- eltra vinnubragða og andstæðra eðli nemendanna. Þess vegna er hin brýnasta nauðsyn á, að breyta þar fljótt og gagngert um starfsaðferðir. Við kennarar verðum að hafa hugrekki og IWawí !% 29^ H ÍTu^M 'IÍW ^anÁajli djörfung til, að velta af okkur gömlum reiðingi erfðavenjanna og ganga sem frjálsir menn að verki. Allt minnisnám tilskildra fróðleiksatriða á að hverfa, námsskrá, stundaskrá, lexíur, yfir- heyrslur og allt það dót, en koma í staðinn starf og rannsókn- ir nemenda, valið með fullu tilliti til vilja og áhuga barnanna og atburðanna í lífinu kringum þau. Og það starf á að miða að því einu, að vera sem hagnýtust og áhrifamest þjálfun þess unga og vaxandi persónuleika, sem vinnur það, og honum sem þroskavænlegast. Gegn um starfið fær nemandinn, á lifandi 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.