Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 15 búa sem fvrst og bezt eðlilegar breytingar frá einhliða til gagnkvæmrar virðingar. Einkum ættu kennarar að nota þetta timabil til þess að hjálpa börnunum að skipu- leggja félagslíf sitt, þannig, að leikreglur barnanna verði þeim starfsreglur í skólanum, en kennarinn hvorttveggja í senn, leikfélagi og sjálfkjörinn leiðtogi, ekki vegna þess, að hann er eldri eða yfirmaður, heldur vegna yfirburða í hugkvæmni, ráðkænsku og þekkingu, svo og vegna þess, að börnin finna, að hann er nauðsynlegur bakhjarl til þess að halda uppi þeirri reglu, sem öllu sönnu frelsi er ómissandi. Með því að skipuleggja félagslífið, er hér vitanlega ekki átt við fundahöld einu sinni í viku eða eitthvað þvílíkt, heldur vinnuaðferð, sem nær til alls- skólastarfsins, livorl sem um það er að ræða að efla leikni, t. d. í lestri eða reikningi, eða að tileinka sér æðstu sannindi mannkynsins. I framhaldi af þessari grein hugsa eg mér að skýra frá nokkrum merkum lilraunum með sjálfstjórn skóla- barna. Sigurður Thorlacíus íslenzkur skortlýrafræílngur. Geir Gígja kennari. Leiðir skálda, listamanna og visindamanna liggja venjulega frá alfaravegum. Þessir menn draga sig út úr skarkalanum, ef þeir eiga þess nokkurn kost, meðan þeir vinna verk sín. Seinna koma þeir með árangur starfs síns fram í dagsljósið. Geir Gígja hefir farið á fjöll og um óbyggðir landsins, allvíða. Hann hefir grúsk- að í gjótum og skorningum, undir steinum, í mýrum og móum, mosaflám, í sjávarmálinu, við læki, vötn og ár, liveri og laugar, uppi við jökulrendur og inni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.