Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 22
20 MENNTAMAL í livern hátt á aí velja nemendur í æðri skóla? Þessari þýðingarmiklu spurningu hefir ritstj. Mennta- mála beðið nokkra skólamenn að svara lil birtingar í Menntamálum. Það eru þeir menn, sem nánust kynni hafa af þessum málum, vegna samstarfs milli skólanna, er þeir veila forstöðu. Þessir menn eru: Dr. Alexander Jóhannesson, rektor Háskólans, Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri, Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri Kennaraskólans, Pálmi Hannesson, rektor Menntaskól- ans í Reykjavík, Sigurður Jónsson, skólastjóri Miðba'j- arskólans i Rvík, Sigurður Thorlacius, skólastjóri Aust- urbæjarskólans í Rvík, Sigurður Guðmundsson, skóla- meistari á Akurevri og Snorri Sigfússon, skólastjóri á Akureyri. Þau svör, sem komin voru 8. febr., eru hirt hér: Svar dr. Alexamler Jóhannessonar, rektors Háskólans. Mér finnst ekki auðvelt aÖ svara spurningu yÖar: „Á hvern hátt á að velja nemendur í æðri skóla?“ Eg er þeirrar skoð- unar, að oll b'órn þjóðfélagsins eigi að hafa jafnan aðgang að öllmn skólum landsins, og álít því skyldu þings og stjórnar, að greiða eftir megni fyrir því, að svo geti orðið. Sú hefir og orðið raunin á hér á landi, og standa íslendingar að því leyti miklu framar en margar aðrar þjóðir. Að minnsta kosti er svo um háskólanám. Nú tel eg auðvelt íyrir duglegan stúd- ent að ljúka embættisprófi hér við háskólann á 4—6 árum. án þess að hafa verulegar skuldir að námi loknu. Stúdentar. sem fá Garðvist hér, geta komizt af með ca. 1000—1200 kr á ári (miðað við 8 mán.) og geta unnið sér inn sumarmán- uðina nokkurn hluta þessarar upphæðar og njóta auk þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.