Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 75
MENNTAMÁL 73 un félagsins, 24. jan. 1932. Á stofnfundi voru 52 félagar. Félagatalan jókst mjög ört, fyrir atbeina skáta og skóla- barna Austurbæjarskólans í Rvik, var þá talin um 900. Má heita, aS sú tala haldist ennþá. Strax á fyrsta ári liðsinnti félagið nokkrum blind- um mönnum, lét kenna þeim smá-iðnað, aðallega bursta- og körfugerð; einnig sá fél. um sölu á vinnu þeirra. Kennslukona, ungfrú Ragnheiður Kjartansdóttir frá Hruna, var þá ráðin til utanfarar á vegum félagsins, um haustið 1932. Kynnti hún sér allt, sem kennslu blindra manna snerlir, bæði í Danmörku og Svíþjóð. — Næsta haust eftir byrjaði hún kennslu i Rlindraskóla íslands með fjórum nemendum, 10—16 ára gömlum. Jafnhliða Blindraskólanum var stofnsett vinnustofa fyrir fulltíða blinda menn. Fer þar fram verkleg kennsla. Kennslu og annarar aðstoðar í skólanum og vinnustofunni liafa alls notið 25 blindir menn, ungir og gamlir. Fyrir atbeina félagsstjórnarinnar, liefir ríkisstjórnin lánað síðastliðið ár 10 útvarpstæki lianda fátækum, blindum mönnum, ennfremur veitt þeim um fimmtíu undanþágur frá greiðslu á afnotagjaldi útvarps. Alþingi hefir heimilað ríkisstjórninni að veita hin sömu hlunn- indi á yfirstandandi ári. Mesta áherzlu vill félagið leggja á að fyrirbyggja blindu, með fræðslustarfsemi um ýmsa augnsjúkdóma og varnir gegn þeim. Erindi, sem formaður félagsins, Sig. P. Sívertsen, flutti í útvarpið: Blindir menn og Blindravinafélag Islands, hefir fél. látið prenta. Erindi þetta er mjög athyglisvert fyrir margra hluta sakir. Þar má sjá samanburð á tölu blindra manna hér og er- lendis. Er hún þrefalt hærri hér en þar sem hún er hæst annarsstaðar, og nær tifalt hærri en þar sem hún er lægst, miðað við fólksfjölda. Glaukomblinda heitir bæklingur, sem Helgi Skúlason augnlæknir hefir gefið út. Það er mjög lærdómsrík bók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.