Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 81

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 81
MENNTAMÁL 79 The child’s conception of the World. London 1929. Hugmyndir barna um veröldina, um Hfið, um uppruna sólar og lungls, hug- myndir þeirra um uppruna vatnsins, trjánna, fjallanna og jar'fi- arinnar o. m. fl. The child’s conception of Physical causality. London 1930. Rannsóknir á því, hvernig börnin gera sér grein fyrir orsakasam- bandinu í náttúrunni umhverfis þau: Hvernig hreyfast skýin? Hvaðan koma skuggarnir? Hvers vegna fljóta bátarnir? Hvað knýr reiðhjóíin? bílana? flugvélarnar? o. s. frv. The Moral Judgment of the child. London 1932. Þessari bók er að nokkru lýst á öðrum stað i þessu hefti, í greininni: Upp- eldi og lýðræði. Sigurður Thorlacius. Vmislegt. Foreldrablaðið. í haust hljóp af stokkunum i Reykjavik nýtl iilað, er hefir það markmið að auka skilning almennings á skólastarfinu. Heit- ir það „Foreldrablaðið“. Tvö hefti voru komin út fyrir áramót, 20 síður hvort, með myndarbrag og snyrtimennsku. Nokkrar athyglisverðar greinar voru í heftunum. Blaðið hefir borgast með auglýsingum, en börnin bera það með sér úr skólunum, ókeypis, inn á heiinilin. Uppl. ca. 3000. Stéttarfél. barnakenn- ara í Rvík hefir hrint málinu i framkvæmd, en ritstjórn skipa nú: Arngrímur Kristjánsson, Hallgr. Jónsson, Jón Sigurðsson, Sigurður Jónsson skólastj. og Sig. Thorlacius skólastj. — Mennta- málum er kunnugt um, að allviða á landinu eru gefin út for- eldrablöð eða kennaramálgögn, vélrituð. Óskast þau send Menntamálum til umsagnar. Nefndir. Fræðslumálastjórnin hefir í haust .skipað tvær nefndir úr hópi kennara, til þess að gera tillögur um vinnubóka- og skrift- arkennslu. Skriftarnefnd skipa: Guðm. 1. Guðjónsson, Sig. Thorlacius og Steingr. Arason. f Yinnubókanefnd eru: Aðalst. Sigmundsson, Guðjón Guðjóns- son og Guðm. I. Guðjónsson. Nefndir þessar eiga að skila til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.