Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Page 81

Menntamál - 01.03.1935, Page 81
MENNTAMÁL 79 The child’s conception of the World. London 1929. Hugmyndir barna um veröldina, um Hfið, um uppruna sólar og lungls, hug- myndir þeirra um uppruna vatnsins, trjánna, fjallanna og jar'fi- arinnar o. m. fl. The child’s conception of Physical causality. London 1930. Rannsóknir á því, hvernig börnin gera sér grein fyrir orsakasam- bandinu í náttúrunni umhverfis þau: Hvernig hreyfast skýin? Hvaðan koma skuggarnir? Hvers vegna fljóta bátarnir? Hvað knýr reiðhjóíin? bílana? flugvélarnar? o. s. frv. The Moral Judgment of the child. London 1932. Þessari bók er að nokkru lýst á öðrum stað i þessu hefti, í greininni: Upp- eldi og lýðræði. Sigurður Thorlacius. Vmislegt. Foreldrablaðið. í haust hljóp af stokkunum i Reykjavik nýtl iilað, er hefir það markmið að auka skilning almennings á skólastarfinu. Heit- ir það „Foreldrablaðið“. Tvö hefti voru komin út fyrir áramót, 20 síður hvort, með myndarbrag og snyrtimennsku. Nokkrar athyglisverðar greinar voru í heftunum. Blaðið hefir borgast með auglýsingum, en börnin bera það með sér úr skólunum, ókeypis, inn á heiinilin. Uppl. ca. 3000. Stéttarfél. barnakenn- ara í Rvík hefir hrint málinu i framkvæmd, en ritstjórn skipa nú: Arngrímur Kristjánsson, Hallgr. Jónsson, Jón Sigurðsson, Sigurður Jónsson skólastj. og Sig. Thorlacius skólastj. — Mennta- málum er kunnugt um, að allviða á landinu eru gefin út for- eldrablöð eða kennaramálgögn, vélrituð. Óskast þau send Menntamálum til umsagnar. Nefndir. Fræðslumálastjórnin hefir í haust .skipað tvær nefndir úr hópi kennara, til þess að gera tillögur um vinnubóka- og skrift- arkennslu. Skriftarnefnd skipa: Guðm. 1. Guðjónsson, Sig. Thorlacius og Steingr. Arason. f Yinnubókanefnd eru: Aðalst. Sigmundsson, Guðjón Guðjóns- son og Guðm. I. Guðjónsson. Nefndir þessar eiga að skila til-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.