Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 78
76 MENNTAMAL stundin neyða mann til að hugsa: Þetta er þó sannarlega að gera lifsins brauð að dauðans steinum fyrir blessuð börnin. Kver- lærdómurinn er orðinn óvinsæll — að mínu áliti að maklegheit- um; en þó það væri ekki að maklegleikum, væri samt nauðsyn- legt að taka tillit til þeirrar óvinsældar.---“ Þannig var skilningur hins vitra manns á uppeldismálum. Eg virði séra Magnús fyrir þenna skilning. Bók þessi á erindi til allra hugsandi manna, en þeir eru, sem betur fer, margir á landi hér. Þess vegna verður bókin mikið lesin, þrátt fyrir sérstöðu sina. G. M. M. Til Færeyja. Ferðasaga skóladrengja vorið 1933, eftir drengina sjálfa. Bók þessi er sérstæð að því leyti, að drengir á fermingaraldri hafa samið hana að öllu Ieyti, að undanteknum tveimur ritgerð- um. Bekkur Aðalsteins Sigmundssonar, 8. A i Austurbæjarskól- anum, fór undir stjórn hans til Færeyja vorið 1933. Vakti sú för mikla hrifningu, ekki einungis meðal þátttakenda, heldur einnig hjá þeim, sem heima sátu. Drengirnir voru svo duglegir við undirbúning fararinnar, glaðir og vinnusamir, að slíkt mun hafa létt Aðalsteini þær byrðar, sem óneitanlega leggjast á þann, sem tekur að sér forystu slíkrar ferðar. Ferðin heppnaðist að öllu leyti vel. Bitgerðir drengjanna bera það með sér, að þeir hafa verið athugulir og glöggskyggnir ferðamenn, furðu víða mjög skarpir í lýsingum sínum. Bókin er því mjög skemmtileg. Eg hefi notað hana í lestrartimum og mæli hið bezta með henni til barnaskóla. Auk þess fylgja margar góðar myndir. G. M. M. L. Gottfrid Sjöholm: Handledning vid Modersmálsunder- visningen, under första och andra skoláren. I. Lás- undervisning og II. Talövningar. Skrivning. Barnets Sprakutveckling. Eins og titill bókarinnar ber með sér, þá fjallar hún aðallega um lestrarlcennslu, en þar að auki um samtalsæfingar, skrift og vöndun og þróun barnsins í allri meðferð málsins 1. og 2. námsárið. En i raun og veru eru i bókinni leiðbeiningar lil kenn- arans um meðferð allra þeirra efna, sem hugsanlegt er að kenn- ari láti barnið sýsla við fyrstu skólaárin. Um móðurmálskennsluna segir Sjöholm i formála bókarinnar. „Meðferð mín á móðurmálskennslunni fyrstu 2 skólaárin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.