Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 39
MENNTAMÁX 37 göngu eftir gáfnaprófum. Próf þessi tóku einkum til athygli, minnis, dómgreindar, athugunargáfu og hæfileikans til að finna heild út úr sundurlausum pörtum.*) 1918 var gerð tilraun í Hamborg til aÖ velja úr gáfuðustu nemendur í 5. bekk barnaskólanna (10 ára) og kenna þeim sér. Voru valdir 990 úr 20 þúsundum. Fyrst mæltu kennararnir með 1355 nemendum, en því næst var sálfræðilega rannsóknarstof- an í Hamborg, undir forustu William Stern, fengin til þess að annast úrslitavalið. Sálfræðingarnir bjuggu til 8 hæfileikapróf, sem lögð voru fyrir þessa 1355 nemendur. Að því loknu var aftur leitað umsagnar kennaranna, og fullnaðarúrskurðurinn svo byggður á þessum upplýsingum öllum.**) Aðrar borgir, s. s. Göttingen, Leipzig og Hannover, hafa gert tilraunir í sömu átt. í Austurríki var tilraunin viðtækust. Þar var valið ekki bundið við einn skóla eða eina borg, heldur allt landið. Á dögum lýðræðisins þar i landi, úrskurðaði kennslu- málaráðherrann, að val nemenda í æðri skóla skyldi fara eftir: 1) Athugun á nemendunum meðan þeir væru i barnaskólum. 2) Inntökuprófum, sem næðu ekki einungis til lærdóms, held- ur væru umfram allt miðuð við það, að skera úr um hæfileika nemendanna. í Genf var fyrir nokkrum árum stofnaður sjóður til styrkt- ar afburða-æskumönnum, og voru sálarfræðingar Rousseau- stofnunarinnar fengnir til að aðstoða við val þeirra, sem styrk- inn skyldu hljóta, samskonar starfsemi hefir verið hafin i Belgíu.***) í Englandi hafa nemendur á siðari árum verið valdir í æðri skóla aðallega eftir prófum í móðurmáli og reikningi, en sum- *) Bamvns: Fonds des Mieux doués, Bruxelles, Dewitt, 1922. Sjá einnig Valentiner: Zur Auslese f. die höherén Schulen, og Ed. Claparéde: Comment diagnostiqucr les aptitudes chez les écoliers. **) Peter und Stern : Die Auslese befáhigter Volkschiiler in Ham- burg. ***) Moede und Piorkowski: Die Berliner Begabtenschulen, ihre Organisation und die Methoden der Schulerauswahl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.