Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 26
136 Putois. ÍÐUNN einlægni: »Það mætti halda, að þér væri alvara með' þetta, Eloi, en þú veizt nú samt vel.. . « Þá svaraði hann í mjög virðulegum rómi: »Allur bær- inn trúir því, að Putois sé til. Get ég þá neitað því sem góður borgari? Menn ættu að hugsa sig tvisvar um, áður en þeir kasta nokkurri almennri trúarsetningu fyrir borð«. Það eru ekki nema fjarska heiðarlegar sálir, sem gera sér rellu út af slíku. Pabbi var Gassendisti1) í insta eðli sínu. Hann lagaði einkaskoðanir sínar eftir almenningsálitinu og trúði á tilvist Putois, eins og aðrir héraðsbúar. Þó félst hann ekki á, að hann hefði átfc beinan þátt í að stela melónunum eða glepja eldabusk- urnar. Hann játaði trú sína á tilvist Putois, til að vera góður borgari í Saint-Omer, en hann lét hann liggja á milli hluta, þegar um var að ræða að skýra viðburði í bænum. I þessu sem öllu öðru sýndi hann, að hann var góðgjarn maður og vitur. Mömmu þótti dálítið leitt, að hún skyldi hafa orðið' til þess að koma með Putois inn í veröldina. Það mátti henni líka þykja, því að fæðing Putois var mömmu að kenna, eins og fæðing Calibans er að kenna skröksögu eftir Shakespeare. Að vísu var yfirsjón hennar minni, og hún var ekki eins sek og skáldið mikla, en þó greip hana uggur og ótti, þegar hún sá, hvílíkur ofvöxtur var hlaupinn í þessi lítilfjörlegu ósannindi, sem henni höfðu orðið á, og hvílíkum viðgangi þessi ómerkilegi tilbún- ingur hennar átti að fagna. Hann var eins og óstöðv- andi flóð, sem streymdi yfir allan bæinn, og það var 1) Áhangandi heimspekingsins og náttúrufræðingsins Gassendi (1592—1655), sein reyndi að sameina róttæka efnishyggju við trú- arlærdóma samtíðarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.