Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 61
dÐUNN íslenzkar samlíÖarbóltmenlir. 171 1ek með eingöngu þá rithöfunda, sem komnir eru fram á þessu tímabili eða í mesta lagi einu-tveimur árum fyr: Það eru þeir, sem setja svip sinn á nútíðarbók- mentirnar. Fjarri sé mér að gera lítið úr þeim góðu mönnum, sem átt hafa sér blómaskeið fyr, en nú eru við aldur og tilheyra, frá bókmentasögulegu sjónarmiði, öðrum tíma. En tíðast eru andlit þeirra orðin oss gamal- kunnug, vér þekkjum þar frá fyrri tímum hvern drátt. Eg minnist ekki, að neinn þeirra sé slíkur Próteus, að hann hafi færst í nýja hami á síðustu árum; sumir, ég nefni sem dæmi Guðmund Friðjónsson, hafa í siðustu ritum skrifað sjálfa sig upp. Hinir yngri menn, sem komið hafa fram eftir styrjaldarlokin, eru aftur hinir sönnu túlkar tímans; með sjálfum sér lýsa þeir tíman- um, með tímanum sjálfum sér. Þeir eru gerendurnir í samtímabókmentunum. Aður en ég tek til óspiltra málanna, vil ég taka það skýrt fram, að gagnrýni mín er ekki reist á neinu skáld- fræðilegu kerfi né neinni bókmentastefnu. Eg hef jafn- vel stundum forðast fræðiorð, sem tíðkast í bókmenta- ritum til að marka höfundum bás, skipa þeim í flokka. Svo nytsöm sem slík orð geta verið í rannsókn á liðn- um tíma — ef rétt er að farið — svo hæpin eru þau um lifandi gróanda nútímans; það þarf ekki sjaldan að vera á varðbergi, að fortíðin villi oss ekki sýn á nú- tímanum. Það, sem hér fer á eftir, eru aðeins bendingar frá manni, sem hefur leitast við að varðveita heiðríkju hugans, leitast við að meta sem réttast alt, sem ágætt er, hverja kreddu sem höfundarnir kynnu að hafa um aðra hluti. Sú gagnrýni, sem hér er gerð, er bundin við stund og stað og persónulegan smekk gagnrýnandans, hún styðst ekki við neina bókmentafræðilega lög- speki. Menn munu segja mér, að ekki tjái um smekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.