Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 36
146 Um tregðu. IÐUNM' Er það viðspyrna þeirra, sem sé svo áköf, að þeim verði ekki ýft úr stað? Er það einhver geigvænlegur þungi í þeim, sem afl alheimsins fái ekki lyft upp? Ég held að það sé þveröfugt. Orðugleikarnir við mennina eru þeir fprst og fremst, að það er svo lítii tregða í þeim. Það er svo lítil tregða í þeim, að engri eða lítilli framsókn verður við komið. Astæðan til þess, að mönnum fer lítið fram vitsmunalega, er vitaskuld sú, að það er eins og sál þeirra sé kvoðukend — ef ég má nota þá líkingu — það vantar í hana viðspyrnuna. Hlutirnir fara, eins og sagt er í daglegu tali, inn um annað eyrað og út um hitt. Það svarar nákvæmlega til tregðuleysisins í mold- arhnaus, sem myndhöggvarinn getur mótað, en ekki látið halda mynd sinni. Hvernig stendur á brestum manna í siðferðilegum efnum? Er það fyrir andstöðu og afneitun þeirra á því að gera rétt? Fjarri því. Það er fyrir þá sök, að það er svo lítill þungi í þeim — þeir sveigjast fyrir þeim öflum, sem að steðja, eins og tregðulaust stráið í vindinum. Þeir geta ekki eignast neina innilega og heita andlega ástríðu eða alvarlega lífsstefnu vegna þess, að þunginn í sálarlífinu er svo lítill, að þeim verður ekki þeytt neitt áfram, hversu mikið afl sem þrýstir á. Alt aflið í Dettifossi (eða almætti heims, mætti bæta við) getur ekki þeytt fjöðrinni lengra en ég með hendi minni, því að það er tregðuna sem vantar, til þess að taka á móti aflinu og spyrna að einhverju leyti við því. Ég hefi ekki alls fyrir löngu lesið ummæli eftir þá menn í brezka heiminum, sem ef til vill hafa haft mesta reynslu í því að leiða almenning í stórum hópum inn á þær brautir, sem þeir álíta farsælastar fyrir þjóð sína. Mennirnir eru Mac Donald, forsætisráðherra, og Snowden,. fjármálaráðherra Breta. Báðir hafa því nær æfina alla verið að fást við að koma verkamönnum í skilning um,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.