Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 38
148 Um fregðu. IDUNN framar öllu vanhagar oss um þá tegund af tregðu, sem felst í orðinu efi. Að efa er í flestum tilfellum sama sem að hugsa. Það er skorturinn á efa, sem veldur því, að menn láta mýla sig og teyma með orðunum einum. Menn eru íhaldsmenn af því að þeim er sagt, að íhald sé sama sem »varðveizla verðmætanna*. Menn eru jafn- aðarmenn af því að þeim er sagt, að jafnaðarstefnan sé sama sem »þjóðfélagslegt réttlæti*. Menn eru barnalega hrifnir af því, að fá tækifæri til þess að sýna föðurlands- ást sína með því að slíta sambandi við Dani eftir rúman áratug, af því að þeir lærðu í æsku, að stærri þjóð kúgi að sjálfsögðu smærri þjóð, ef nokkurt samband sé á milli þeirra — vitandi ekki, að tengslin milli þjóða eru nú með alt öðrum hætti en fyrrum. Það kemur naum- ast fyrir lengur, að nokkurt mál sé rökrætt í íslenzkum blöðum. Líklegast hafa menn gefist upp á því sökum þess, að það þarf dálitla tregðu í hugann til þess að geta sett á sig og vegið rök. I þess stað eru kvoðu- kendir heilarnir gripnir með sjóvetlingum stóryrðanna og varpað í viðeigandi tunnu. Mér kemur í hug ritdómur, er ég las fyrir nokkurum árum í íslenzku tímariti. Þjóðvinafélagið hafði látið þýða og gefið út bók, sem nefnd var Mannfræði. Bókin var stutt greinargerð fyrir því, hver væru helztu viðfangsefni þeirrar vísindagreinar. Og sú greinargerð hafði tekist snildarlega. Engu var haldið fram um niðurstöðurnar í hinum veigameiri vandamálum, en stefnt að hinu, að gefa lesandanum hugmynd um margbreytileik og örðug- leika rannsóknanna. Bókin var skrifuð í þeim tilgangi að vekja athygli almennings á þessum efnum og hvetja hann til þess að afla sér frekari fræðslu um einstök atriði. En ágætur maður skrifar ádeilugrein um þá yfir- sjón, að ekki skuli hafa verið birt kenslubók í mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.