Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 7

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 7
Kirkjuritið. Biblíuxnyndir. 93 Þó strá livert á jörðu’ og lilja’ í lund og lauf fengi röddu skæra, og allt vildi Guði alla stund íneð englunum lofsöng færa, sú vegseindin yrði döpur og dauf hjá dýrðinni ljóssins skæra. Sköpun heimsins. Hér er sannarlega gamalt og síungt vandamál. Það mun fylgja mannkyninu i ókomnar aldir fram. Hvernig er lieimurinn, þessi óbotnandi, ógripan- lega, fjarstæðufulla auðlegð, til oi-ðin? Og svo hitt vandamálið, sem oss sjálfum er svo nærri: Hvernig eruxn vér lil orðnir í þessu veraldarinnar víra- virki? Einhverjir halda ugglaust áfram að vísa þessari spurn- ingu frá sér og þykjast miklir og vitrir af. En það er hvoi’ki vísindi né manninum samboðið. Það er skepnu- skapur og annað ekki. Hitt er það, að menn hafa leyfi til þess að svara þessu á ýmsan hátt og hafa gert það óspart. Eg horfi á fyrstu mynd Biblíunnar og sé hennar stutta og ólvíræða svar: „í uppliafi skapaði Guð himin og jörð“. Á þessu stendur trú vor. Hún krefst þessa. Önnur trúarbrögð og önnur menningarveldi liafa svar- að þessu fyrir sig. Til eru þeógóníur og kosmógóníur, skáldlegar lýsingar á uppruna guðanna og veraldarinnar. Til eru frumspekilegar hugmyndir og vangaveltur um þetta. Eónar flæða út frá eilífðarinnar frumstæði í enda- lausum í'öðum. í Völuspá segir svo um uppliaf þessarar veraldar: Ár var alda, þat er Ýmir byggði: vara sandr né sæi’, né svalar unnir, jörð fannz æva né upphiminn, gap var ginnunga, en gras hvergi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.