Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 10

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 10
Magnús Jónsson: Apríl-Júni. 96 Hér er ekki liinn óniælisvíði geimur, heldur jarðneskt unihverfi, eins og áður er sagt, lítill blettur. En sanii voldugi skaparinn lyftir hér sinni sömu skap- arahendi. Þessi iitli blettur er honum hvorki stærri né sinærri, hvorki meiri né minni en víðáttur ljósáranna. Fyrir mörgum árum las ég meistaralega vel gert og napurt iiáð um sköpnnarsögu Biblíunnar. Og aðalefni þess var einmitt þetta, sem ég nú Iief minnzt á, hve mik- ill liluti Ixennar er um vort litla og litilfjörlega umliverfi. Guð var næstum þvi allan tíma sköpunarverksins að dútla við að skapa þessa vesaldarlegn jörð með liennar krók- urn og kimum, Ixúa lil fiska, blóm og jurtir og snurfusa það allt saman, cn liitt var svo sem ekki neitt vcrk, að skapa allan stjörnliimininn, sem sé alla veröldina! En hér er ég viss um, að liáðfuglinn skaut yfir markið, þótt snjall væri og fyndinn. Sköpunarsaga Biblíunnar er skráð fyrir oss mennina, og hún er ákaflega raunsæ. Þetta er vort umhverfi, það, sem oss varðar. Hópur manna, er situr saman í herbergi, veit lítið um tilveruna utan hei-bérgisins þá stundina. Vér setjumst að einhversstaðar á binum mikla hnetti, reisum hús og rækt- um blett í kring, kynnumst landslági þar, gögnuin og gæðum, fólki og háttum öllum. Þetta umhverfi er vort líf, vor vcröld, og oss varðar það nálega öllu. Hitt er svo allt miklu minna, allar þúsundir mílnanna, allar milljón- ir fólksins, öll fjölbreytni landa og hafa. Vér þurfunx að vita oss lil lífs um vort eig'ið umhverfi. Hitt er svo lil skemmtunar og fróðleiks, eins og á tímaritunum stend- ur, að lieyra um fjarlæg undur, pokadýr í Suðurálfu og svarla svani og annað því um líkt. Þeim, cr þar búa, er er þelta aftur á nióti nauðsynlegur fi-óðleikur til lífs og' afkomu, cn þá varðar minna um jxorskveiðar við Island eða Ileklugos. Sköpunarsagan fer rétla leið í þessu, en liáðfuglinn veður í villu og svinxa i sínum fánýtu merkilegheitum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.