Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 12

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 12
98 Magnús Jónsson: Apríl-Júní. 6. Ég fletti blaði. Hvað liefir nú skeð? Skaparinn sjálfur sésl nú ekki lengur. En mikil liim- nesk vcra, með biturt sverð í hendi, birtist í geislastöfum að ofan. Og karlmaðurinn og konan, þessar nýsköpuðu, fallegu verur, fara sneypt og niðurlút út úr dýrð aldingarðsins, út í dimmt og ömurlegt umhverfið. Kalviðirnir við veg- inn eru næstum því cins og einhverjar ófreskjur, vegur- inn liarður undir fótum þeirra. „Adam og Eva rekin úr aldingarðinum“ er fyrirsögnin á blaðsíðunni á móti. Það fer um mig hálfgerður lirollur, likt og þegar mað- ur kemur úr hlýjum sjónliverfingum leikbússins út í bráslagaloft virkileikans á gangstéttinni. Það er eins og ég kannist ciltbvað svo vel við einmitt þessi bjón, þar sem þau licfja mannkynsins aldalöngu gönguför. Ég fletti aftur t)laði. Tveir menn, livor við sitt altari. Öðrum gengur vel. Hann er i náðinni. Hans fórnarreykur stígur beint upp lil hæstu liæða og hann er glaður. Ilinn fær ekki sinn cld til að lifa og glæðast. Reykur hans hefst ekki á loft. Hans fórn er ekki meðtekin, og liann liorfir með fjand- skap til síns lukkulega bróður. Mér finnst ég vera kunnugur á þessum slóðum. Ég fletti enn. Glaði og ánægði bróðirinn, sá, sem fyrir stundu liorfði liugfanginn og hrifinn á fórnarreyk sinn, liggur dauður fyrir fótum bins. Elding liaturs og heiftar rýfur skýin. Fárviðri sveigir runnana. Bylting. Bareflið hefir unnið sitt verk, og liinn ógæfusami sigurvegari horfir skelfingu lostinn á silt eigið handaverk, en böggormur rógs og hal- urs og öfundar hlykkjast eftir sandinum milli þeirra. Hann einn er liróðugur. Kannast nútíminn nokkuð við þessa mynd?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.