Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 15

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 15
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 101 Ung stúlka er sælust allra kvenna, þegar hún er svipt æru og hreinleika eftir skoðun síns fólks. Frelsari mannanna, hinn mikli DavíðsniSji og liöfð- ingi, er óskilgetið og umkomulaust fátæklings barn. Konan, sem braut, er lieiðruð. Þernan verður drottn- ing. En allar þessar lililf jörlegu þverstæður eru lil þess eins að leiða, eða réttara sagt neyða mannshugann lil viður- kenningar þess, að í raun og sannleika eru allar ráðstaf- anir Guðs manlishuganum ofraun og hljóta að líta úl sem fjarstæður, svo að ein leið aðeins verður eftir skilin: Að taka á móti þeim eins og barn. Ég lít á næstu mynd. Fátækleg voru húsakynni meyj- arinnar í Nazaret. En fátæklegri eru þó húsakynni móð- urinnar i Betlehem. Hér er ekki einu sinni hústaðnr manna i orði lcveðnu, lieldur gripahús. Kýrin liggur og horfir með sinni alkunnu forvitni, sem að orðskvið er liöfð, á það, sem er að gerast. Lömhin koma nær, og eitt þeirra meira að segja leggst rétt hjá móðurinni, sem sil- ur með barn sitt við jötuna, en almúgafólk, liirðar og stúlkur, fátæklega lil fara, eru allt í kring. En hér er þó veraldarinnar mesta skraut, því að hér hefir liöfðinginn mildi fæðst og skín sem sólin bjarta matris in gremio. Og úti fyrií' sést næturhimininn með blikandi stjörn- um, eins og tákn þess, að hvert hreysi, hver skúti eigi í raun og veru mesta skart jarðarinnar, útsýnið um him- ingeiminn. Allsstaðar andar blær himinloftsins, allsstaðar blika biminljósin. Allt bið verðmætasta er sameign. Það er bégóminn einn, sem mennirnir berjast um og misskipta, sjálfum sér til óláns og tortímingar. Ég fletti og sé glæsilega mynd. Höfðingjar miklir eru hér á ferð. Vitringar eða konungar — i andans ríki —•
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.