Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 19

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 19
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 105 Nei. Að „liuldum dómi Guðs“ tók græna Iréð við storminum. Hið græna tréð var lirakið og hrist, hér af það visna blómgaðist. Yér stöndum liér frammi fyrir hinni miklu ráðgátu, Gyðingum hneyksli, beiðingjum heimsku. „Gyðingar“ nútímans, margir liinir ábugasömu menn um „andleg mál“, lineykslast á boðskap krossins: Sak- laus devr fyrir sekan, hvaða réttlæti er i því? Græna tréð er „hrakið og hrist“ fyrir það visna, til þess að það megi blómgast. Þetta er hneykslanleg albeimsstjórn. En „beiðingi“ nútímans, hinn áhugalausi, fellst ekki á þetta. Þetta er ekkert bneyksli, segir bann, þetta er bara heimska, klára vitleysa. Við þekkjum lífsins og þróunarinnar lögmál, að sá „fittasti“, sá fleygasti og fær- asti lifir, en sjálfsfórnarinn er bjáni. Hann fellur eins og hann á skilið. Ég liorfi á þessar myndir i röð, og textana á móti: Hin lieilaga kvöldmáltíð, — Jesús í Getsemane, — Sálarstríð Jesú, — Svikakoss Júdasar, — Húðstrýkingin, — Þvrni- krýningin, — Sjáið manninn, — Jesús lmigur undir kross- inum, — og svo sjálf krossfestingin. Hnevksli. — Heimska. Postulinri segir nei, heldur „kraftur Guðs og speki Guðs“. Hér er erfitt að ræða með rökum, enda þurfum vér ekki að færa rök frekar en barnið þarf að rökstyðja löng- un sína lieim til mömmu. Píningarsaga Jesú Krists gefur eftir því, livernig vér leitum. Hramblátum gefur hún steina fyrir brauð. Hún gefur spekimönnum þessarar aldar fagra sögu af manni, sem kom með ljómandi fallega kenningu og lét líf sitt heldur en bregðast köllun sinni, sögu, sem ekki tekur fram öðr- rim sögum liliðstæðum. Dauði Jesú er lítið fegurri en Kirkjuritið. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.