Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 21

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 21
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 107 Líkami Jesú er tekinn af krossinum og lagður í gröf. Og nú er öllu lokið? Fávíslega er spurt. Er þá sögu trésins lokið, þegar fræið að þvi cr lagt í jörðina? Deyi hveitikornið ber það einmilt ávöxt. Kornið, fræið var lagt i jörð, og nú taka viðburðirnar að gerast. Mynd eflir mynd sýna nú fyrst, að liverju öll hin helga saga stefndi. Enn er liljótt um dyrnar gengið. Ég sé á l)ls. 375 tvær konur ganga liægt og hikandi inn um hellismunna. Þær þreifa fyrir sér, því að sleinþrep eru fram undan, niður í þennan skúta. Þar er grafarop i bergið og stórum steini liefir verið velt frá. Á honum situr engill, er bendir konunum. Þetta er hin einfalda og yfirlætislausa mynd Gustave Dorés af sjálfri upprisu Jesú. Eg skal játa, að ég sakna hinnar leiftrandi myndar af Jesú, þar sem hann rís af gröfinni forkláraður, með sig- urfánann í hendi, varðmennirnir, fulltrúar jarðneska valds- ins, liggjandi máttvana, en loftið fullt af ljósi og himnesk- um hersveitum, er syngja sigursöng lífsins yfir dauð- anum. En þó verður að játa, að þessi mvnd Dorés er sterk og full speki og andlegs skilnings. Jesús er sannarlega upprisinn. IJann er farinn af gröf sinni. En hver var tilgangur upprisu Jesú? Hvorki þurfti hann að fæðast á þessa jörðu, lifa né heyja né risa upp, sjálfs sín vegna. Fyrir mennina er það skeð. Og' í mannanna hjörtum, 1 hjörtum hinna auðmjúku, lijörtunum, er sjá, varð liann að rísa upp. Næstu myndir sýna þetla, hvernig hann rís upp í lijört- Um sinna. Hann er á veginum til Emrnaus með lærisvein- unum tveim, hann fer lil himna að þeim ásjáandi, liann 8’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.