Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 23

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 23
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 109 og dauði. En hver veit nema mannkyninu veiti betur en Þór í viðureigninni við Elli gömlu og hennar liyski. Og vist er um það, að framfarirnar eru dásamlegar, — ef. Ef maðurinn sneri þeim ekki yfirleitt sér til ógœfu. En það hefir liann gert. Og það stafar al' því, að vandamálin i manninum eru óleyst. Maðurinn tekst á við náttúruna í kring um sig, en gerir sjálfan sig að illa uppöldum, óþægum snáða, sem fer sér að voða við bvert fótmál. Og þess vegna er nútímakynslóðin sennilega miklu fá- tækari í raun og veru en þær fyrri kynslóðir, sem að! vísu urðu ofl undir fyrir náttúrunni í kring, en voru sterkar og auðugar hið innra. Biblían í myndum sýnir oss þetta greinilega: Hinn innri maður skiptir máli, og Biblían er öruggur leiðsögu- maður. Ytri sigrar eru dásamlegir, ef þeim er snúið lil góðs, snúið til velferðar og aukinnar gæfu allra liér á þessari jörð. En þeir eru jafn bættulegir, ef þeim er snú- ið öfugt, því að þá auka framfarirnar aðeins möguleika manna til þess að gera hverir öðrum illt. Þá segir bver kynslóðin við þá næstu eins og Rebabeam: „Litli fingur minn er gildari en lendar föður míns.------Faðir minn refsaði yður með keyrum, en ég mun refsa yður með gaddasvipum". í mörgu liafa mennirnir hagnýtt sigra sína sér til gæfu og gengis. En í því, sem úr sker, hefir verr farið. Biblían öll gefur skýrt svar við spurningunni um það, livernig vandamál mannlegs lífs verði leyst. Hún gefur svarið í fjölda mynda. Þrjú svör eru i þrem fyrstu bænum í Faðir vor. Þjónið liver öðrum i kærleika, er einnig gott og gilt svar. Berið hvers annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists, segir Páll postuli, og það eitt væri nóg. Leitið fyrst Guðs ríkis-------og þá mun allt annað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.