Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 30

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 30
11(5 Björn Magnússon: Apríl-Júni. þar á bak við gyðinglegar liugmyndir um heiminn og lieimsstjórnina. Þrátt fyrir þetta verður elcki með rökum móti því mælt, að réttmætt sé að draga þá ályktun af upprisu Krists, að allir menn eigi að rísa upp til framhaldandi lífs eftir dauða jarðlíkamans. Einnig í því er liún fyrirmynd ])ess, sem gerist um alla menn. En í því sambandi liggur ekki eins beint við að tala um Krist sem frumgóðánn, þar sem menn liafa vitanlega baldið áfram að Iifa eftir líkamsdauðann einnig á undan upprisu Ivrists. En þó er, ef betur cr að gáð, engin fjarstæða að beimfæra orðin um Krist sem frumgróðann einnig til þessa atriðis, svo framarlega sem tekið er undir orð Páls, i Kólossubréf- inu: „Sjálfur er bann fyrri an allt og allt á tilveru sína í bonum“. Einnig að því er snertir ævarandi líf er Kristur frumgróðinn, „í bonum bjó öll fylling guðdómsins lík- amlega“, liann birti liinn eilífa lífsmátt, sem frá Guði streymir út til allrar skepnu, eða eins og Páll orðaði það á öðrum stað: „Þér hafið, af þvi að þér heyrið honum til, öðlazt hlutdeild í þessari fylling“. Sem birting bins guð- lega skapanmegins er bann líka birting þeirrar lífsfyll- ingar, sem Guð befir lagt í brjóst liverri skepnu sinni. f framhaldslífinu „ber oss að ganga í cndurnýjung lífs- ins“, svo að enn sé vitnað til orða Páls. Eg býst við, að flestir af yður, sem þessi orð lesið, hafið nú hlotið þann skilning á eðli framlialdslífsins, að miklu leyti fyr- ir forgöngu liinna beztu manna á sviði sálarrannsókn- anna, að þér skoðið það sem endurnýjað áframhald jarð- lífsins, þar sem manninum gefisl færi til, undir marg- falt bæltum skilyrðum, að auka við þann andlega þroska sinn, sem honum bcfur tekizt að afla sér í jarðlífinu. Það er varla bægt að segja nú, eins og þegar séra Páll Sig- urðsson flutti bina frægu páskaræðu sína fyrir (50 árum, að kirkjan kenni nú, „að mannkynið skuli þó að lokum, og það þegar á dauðastundinni klofna í tvær deildir, bvar af önnur stefnir upp til ljóssins og lífsins og sæl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.