Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 33
Kirkjuritið. Frumgróðinn. 119 er trúr tilgangi sínum og guðlegri ákvörðun. Þannig skal Kristur vera frumgróðinn, ekki aðeins þeirra, sem soln- aðir eru, heldur einnig þeirra, sem vaknaðir eru til liins sanna, mannlega lífs. Ferðinni lokið Ásmundur Gíslason: Á FERÐ. Minningar. 1946. Skömmu fyrir andlát séra Ásmundar prófasts Gíslasonar kom þcssi bók út eftir liann, og var að hcnni góður fengur. Hún er í tólf þáttum og bregður skýru tjósi yfir ýmsa at- burði í œfi lians. Þættirnir eru sem hér segir: Kirkjuferðin. Rétt- ardagurinn. Skólaferðin. Bonum. Skóiaballið. Símaslit. Fnjósk- árbrúin. Aígir. Skógurinn. Háafcll. 17. júní 1944. Á ferð. líg las alla bókina með mikilli ánœgju og' dáðist oft að frásagn- argáfunni, þvi að höf. kann að segja mátulega mikið og draga Upp lifandi myndir, en er blessunarlega laus við alla mærð og tilgerð. Stíllinn er léttur og leikur um frásögnina unaðslegur og bressandi blær, eins og hún hafi orðið til undir beru lofti. Mér þóttu fyrstu þættirnir beztir, og hafði orð á þvi við séra Ásmund, en hann sagði, að sér þætti vænst um að hafa skrifað 17. júni 1944, því að frelsi íslands og sjálfstæði væri ekki siður að þakka þeirri kynslóð, er nú hefði hallað liöfði að moldu. Hann kvað það hafa verið fundið að bókinni, að prest- orinn og prédikarinn drægi sig i lilé. En ég bað bann að setja kað ekki fyrir sig, þvi að bak við hverja línu mætti sjá traust hans á Guði og hinu góða, og það myndi verða mörgum til bless- unar. Þcir, sem lesa bókina, munu sjá, að þetta er ekki of mælt. hósemi er yfir og heiðríkja hugarins, skirð reynslu langrar æfi. Niðuriagið er á þessa leið: „Loksins er komið á ströndina og l'orft út á liafið. Það er fagurt i lcvölkskininu að horfa heim °g hugsa eins og Job forðum: Senn eru þessi fáu ár á enda, °8 ég fer burt þá leiðina, sem ég aldrei sný aftur“. Bókin á það skilið, að sem flestir lesi liana. Hún er hollur og skennntilegur lcstur bæði ungum og gömlum. Á. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.