Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 35

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 35
Kirkjuriti'ð. Séra Arne Möller, 121 nr í Reykjavík, ólst um liríð upp í Danmörku, en flutt- ist svo til Islands og varð ritari við landshöfðingjadæmið. Þctta islenzka ætterni Árna hefir að sjálfsögðu átt sinn drjúga þátt í því að glæða ást hans og áhuga á Is- landi og íslandsmálum. Enda fór liann aldrei í felur með það, að hann væri af íslenzku bergi brotinn. Stúdent varð Árni árið 1894. Lagði liann stund á guð- fræði og varð kandídat árið 1900. Sama sumar sá liann ættland móður sinnar, ísland, i fyrsta sinn. Var hann einn í hinni svonefndu stúdentaför. Áreiðanlega hefir ísland þá lteillað Árna, því að hann leitaði siðar oft liing- að aftur. Að afloknu prófi vígðist hann ekki þegar til prests, en gerðist um nokkurra ára skeið lýðháskólakennari og' síðar lýðháskólastjóri. Yfirleitl vorn það tvö öfl, — að vísu ekki óskyld öfl —, sem toguðust á um starfskrafta Árna mestalla ævi hans, nefnilega prestsstarfið og kenn- arastarfið; liann var 19 ár prestur og 27 ár kennari og' skólastjóri. Ég minnist þess, að þegar Iiann var orðinn skólastjóri kennaraskólans í Jonstrup, var ég staddur þar, þegar hann fékk tilmæli um að verða prestur við merka kirkju eina í Kaupmannahöfn. Man ég, að hann átti í mikilli haráttu við sjálfan sig, áður en hann hafnaði boð- inu. Mun hann stundum hafa iðrað þess síðar. Árið 1911 vígðist Árni prestur að Linaa, sem er sókn í liinu fagra Silkeborgarhéraði, ekki langt frá Himmel- hjerget. Það var á meðan hann var þar, að ég kynntist honum fyrst. Heimsótti ég liann þar einkum í sumarleyf- um. Mun ég ekki vera eini Islendingurinn, sem á ánægju- legar endurminningar frá þessu héraði. Því að Árni út- vegaði mörgu íslenzku námsfólki ókeypis skemmtilegan samastað í sumarleyfinu, ýmist á sínu eigin heimili eða hjá hinum gestrisnu józku hændum. I Linaa var Árni i 8 ár. En árið 1919 fluttist hann lil Kölstrup á Fjóni, þar sem hann var prestur í 10 ár, eða Kirkjuritið 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.