Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 37
Kirkjuritið. Séra Arne Möller. 123 stundum hans í bréfum til vina þeirra fegÖa hér. Nán- ustu ættingjar lians höfðu safnazt saman kringum hvilu lians, og liann talaði við þau með veikum mætti. Alll í einu sagði hann: „.Tæja, ég fel það allt Guði á vald“. Síð- an spennti hann greipar og hné í ómegin, sem hann vaknaði ekki aftur upp úr. Það er einkurn vegna starfa Árna í þágu Islandsmála og fræðistarfa hans varðandi kirkjulegar bókmenntir ís- lendinga, að hann var Islendingum liugstæður. Árið 191(5 gekkst hann, ásamt rithöfundinum Aage Meyer-Bene- dictsen, Finni prófessor Jónssvni og fleirum, fyrir stofn- un Dansk-ísíenzka félagsins, og var hann formaður þess félags æ síðan. Með brennandi áhuga og óþreytandi elju vann hann að því að efla og glæða skilning og vináttu mdli frændþjóðanna, Islendinga og Dana. Hann unni íslandi alls hins bezta og áleit, að það ætti að öðlast allt það sjálfstæði, sem auðið væri. En jafnframt hrýndi hann það fyrir löndum sínum, að hvernig sem liáttað yrði ytri tengslum milli landanna, ættu tengsl vináltu og menn- ingar aldrei að rofna, heldur styrkjast og eflast. Fvrir þessu barðist liann í ræðu og riti. Hér er ekki hægt að i'ekja starfsemi félagsins, enda mun hún nú orðin flest- nm kunn hæði á íslandi og í Danmörku. En það mun vera flestra manna mál, að félagið hafi fengið miklu á- orkað, og er það þá ekki sízt að þakka ötulli og ósérplæg- inni forystu Árna Möllers. Ritstörf lians eru líka nátengd íslandi. Fjalla l)æði höf- nðrit hans um íslenzk efni. Fyrra ritið er um Passíu- sálina Hallgríms Péturssonar. Eins og áður er getið, kynntist ég Árna fyrst árið 191(5, og stóð það eiginlega að nokkru í sambandi við Passíusálmana. Hann var þá ein- mitt farinn að rannsaka þá. Vildi hann komast í samhand við íslenzkan stúdent, sem gæti hjálpað honum með ým- isleg málfræðileg atriði í sálmunum, sem hann var i vafa nni. Vildi þá svo til, að ég varð fyrir valinu. Dáðist ég oft a‘ð þeirri hrennandi ást, sem hann hafði -á þessum sáhn- 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.