Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 41

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 41
Kirkjuritið. Séra Ófeigur Vigfússon. 127 föður síns uni 17 ára skeið. Séra Ófeigur var því þjón- andi prestur í 48 ár og gegndi prófastsstörfum í 15 ár. Hann andaðist að heimili sínu í Fellsmúla hinn 19. jan. þ. á. og var jarðsunginn að Skarðskirkju á Landi hinn 2. fehr., að viðstöddu miklu fjölmenni alls staðar að úr héraðinu og utan þess. Úti var þá heiðríkja, sól og blíða, því nær sem á fögrum sumardegi. Bjart var þá og fagurt yfir Landsveit, og mun mörgum liafa fundizt það all- táknrænt um þær minningar, sem þeir áttu um hann, sem þeir voru þá að kveðja. , Með séra Ófeigi Vigfússyni er tvímælalaust horfinn einn gagnmerkasti og traustasti boðheri íslenzkrar kristni á fyrri liluta yfirstandandi aldar. Hann átti þá festu og þrautseigju, sem var aðalsmerki hinna fyrri kynslóða i landi liér, en um leið var hann skilningsgóður á liin and- legu viðhorf og nýju vandamál gjörbreyttra tíma og leiddist því aldrei í þá freistni, að dæma eða drottna yfir andlegri viðleitni annara, þótt hún færi þær leiðir, sem honum félli ekki sem bezt í geð. Eitt sinn lét hann þau orð falla, á lieimili mínu, er við ræddum um andlegt fyr- irbæri samtíðarinnar, sem livorugum okkar féll vel i 8eð: „Ef þetta ráð eða verk þetta er af mönnum, verður það að engu, en ef það er frá Guði, þá megnið þér ekki að yfirhuga þá“. Þessi orð spekingsins Gamalíels voru óonum rík í liuga, og þau lýstu honum sjálfum miklu hetur en hann grunaði. Tæpast mun nokkur, sem til þekkir, draga það i efa, að það, sem af er þessari öld, liafi verið einn hinn hylt- higarkenndasti og viðsjárverðasti tími í andlegu lifi Jjjóðar vorrar. Sjaldan mun íslenzk kristni hafa komizt í harðari raun og álti erfiðara og þyngra undir fótinn. Hefir svo raunar einnig verið um öll kristin lönd. Það hefir yerið; sótt að kristinni lífsskoðun og kenningum Úr mörgum áttum, og má raunar furðulegt virðast, hversu sterk ítök hún á samt i þjóð vorri. Hygg ég, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.