Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 49

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 49
Kirkjuritið. Séra Ásmundur Gíslason. 135 þekkti einnig vetrarhríðina, sá svo oft hamfarir náttúru- aflanna, horfði lmgfanginn á hinn lygna straum, og stóð undrandi á bakkanum, er elfan braust fram með jötun- afli og bannaði ferðir manna. Hann gladdist við yl bækk- andi sólar, og leit á vetrarkvöldum alstirndan bimin. Oft mátti liann liugfanginn segja: „Allt fagnar og syngur.“ En hvar sá bann skýrast sumarskartið og vetrarprýð- ina? Þetta sást allt heima. Á liinu ágæta bernsku- og æskubeimili var starfi lieilsað og bátíð fagnað. Þar voru virkir dagar og þar voru sunnudagar. Náið var samband- ið milli beimilis og belgidóms. Benl var á bina íogru fold, og einnig sagt: Líiið upp. Gengið var að slarfi, og baldið var lil kirkju. Kirkjan i svipbýrri svcit við sólbeið- um vormorgni brosti. Hu'gurinn var næmur fyrir kallandi röddum frá vori og sumri, frá bausti og vetri. Ársól lífsins slráði geislum á æskubrautir systkinanna, er voru í hinum bollasta skóla lijá mikilbæfum foreldrum, sem bentu börnum sínum, ekki aðeins á sólina, heldur um fram allt á hann, sem sólina befir skapað. 1 þessum skóla styrktist það áform í lijarta bins unga uianns, að starfa í binni fögru sveit, en þjóna um leið lionum, sem sendi sáðmanninn til þess að sá því sæði, sem er Guðs orð. Þannig varð Ásmundur i flokki þeirra, sem skipa sér undir merkið, sem þessi orð eru letruð á: „Sáðmaður fór út að sá.“ Séra Ásmundur átti þvi láni að 'fagna að njóta ásamt systkinum sínum bins bezta uppeldis bjá foreldrum sín- u>n. Það er fögur saga foreldra og barnanna á Þverá í Dalsmynni. Oft verður mér liugsað til systkinanna, scm attu athvarf hjá binum kjarkmiklu hjónum, Gísla Ás- luundssyni, bróður Einars í Nesi, og Þorbjörgu Olgeirs- dóttur. Ljúft er mér að bugsa um þessi systkini, er ég uugsa um dugnað, feslu, vináttu og tryggð. En systkinin frá Þverá eru frú Auður, ekkja bins þjóðkunna manns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.