Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 50

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 50
136 Bjarni Jónsson: Apríl-Júni. séra Árna Jónssonar prófasts á Skútustöðum og síðar að Hólmum í Reyðarfirði, séra Ásmundur, sem þessi minningarorð eru lielguð, Ingólfur læknir, Garðar stór- kaupmaður og séra Haukur prestur í Kaupmannahöfn. Tel ég ]iað mikið happ, að hafa fengið að kynnast hinum merku systkinum og eiga vináttu þeirra. Þau útskrifuð- ust öll úr góðum skóla, er þau kvöddu heimilið á Þverá. Sem kunnugt er, varð séra Ásmundur stúdent 1892 og kandídat 1894. Vígðist hann 25. ágúst 1895 aðstoðarprest- ur til Bergstaða, og fékk veitingu fyrir því prestakalli 1896. Var hann þar prestur uni 9 ára skeið. En prestur var hann á Hálsi í Fnjóskadal í 32 ár og prófastur i S.- Þingeyjarprófastsdæmi 1913—’36. En af embætti lét tiann vorið 1936, og dvaldi í Reykjavík til æfiloka. Sama sumarið, er séra Ásmundur varð prestur á Hálsi, fór liann til Danmerkur og var þar nokkra mánuði. Kynntist ég tionuni þar, og var oft með hinum unga presti. Vorum við oft saman, því að ég' var sambýlismaður Hauks bróður lians, hjuggum við báðir á Garði. Það var ánægjulegt að fá séra Ásmund í hópinn. Hlustað var á merkustu presta, og fyrirlestrar voru sóttir. Margs er að minnast frá þessu sumri, er ungir menn sameiginlega sáu fegurð og dýrð í Guðs ríki. Séra Ásmundi var það gleðiefni að kynnast kirkju- og trúarlífi þella sumar og mörgum árum seinna, er liann 1929 var á lútersku kirkjuþingi í Kaupmanna- liöfn og' ferðaðist þá um Danmörku og Noreg. Gott er að minnast liðinna tíma og muna hið glaða, trausta viðmót séra Ásmundar. Þar fór saman hið hress- andi, bjarta og virðulega. Séra Ásmundi leið ávallt vel í akademisku andrúmslofti. En hann átti einnig samleið með þeim, sem gengu að skyldustörfum sínum í sveit- inni, ræktuðu jörðina og gengu að sáningar- og uppskeru- störfum með áhuga og fögnuði. Séra Ásmundur lét sér annt um liag sóknarbarna sinna. í sóknum hans sáu rnenn fagurt heimilislíf á prestssetr- inu og áttu ógleymanlegar hátíðisstundir í helgidóminum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.