Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 55

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 55
Kirkjuritið. Menntun presta á íslantli. 141 irniömnim'). Þessi ummæli lúta naumast að öðru en prestakennslu þeirra. Því að kennimenn þá, er þeir hafa liaft á vistum liafa þeir sjálfir lært, og með því móti orð- ið „stólpar kristninnar“. Nærri má geta, að mikið hefir ])ótt að Jóni kveða, fyrst liann var til biskups valinn, fremur en Sæmundur fróði, en það má liafa valdið, að liann liafi verið raddaður betur og Sæmundur ekki vilj- að yfirgefa ættaróðal sitt. Þegar Jón Ögmundsson hafði skamma stund á stóli setið að Hólum, lét hann setja skóla þar á staðnum, með kostnaði miklum, vestur af kirkjudyrum, og smíða vel og vandlega, að vitni Gunnlaugs munks Leifssonar, sem inundi bygging þcssa og hafði sögur af ýmsum lærisvein- um Jóns hiskups. Svo er að sjá, að biskup liafi þegar haft skólahygging þessa í lniga, þegar hann fer utan til vígslu, því að sennilega hefir liann þá fengið til fylgis við sig, og úl með sér, þá tvo menn, sem urðu aðalkennarar við skólann, þá Gísla prest Finnason Iiinn gauzka, er síðar yar lengi skólameistari (Scholasticus) og sagður var vel bóklærður og hinn snjallasti túlkur guðlegrar ritningar, þó að ungur væri hann að aldri, og Rikina hinn franska. Kenndi skólameistari latinu (grammaticam) vel og dvggi- lega og vcitti mikið uppeldi Guðs kristni, með biskupi, 1 kenningum sínum og prédikunum, enda var liann ást- sæll af ölluin sínum lærisveinum og hinn röggsamasti kennimaðr. „Var kenning hans án hégómlegum orðum oðr nokkurri hræsni, og því fylgdi hans orðuin svo mik- '11 guðskraftur, að margir komust viður af öllu hjarta og loku mikla skipan og góða um sínar framferðir“* 2). Rikini liefir sennilega verið Clunymunkur og má vera, Jón hiskup liafi kynnzt honum, er liann var í Frakk- tandsferð sinni (um 1075), þó að hiLl sé sennilegra, að ^ann hafi verið yngri maður en að svo hafi getað verið. ö Bisk I, 157; 229—230. 2) Bisk. I, 163—104; 235—236.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.