Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 58

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 58
144 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júni. Sennilega liefir aldrei fegurra skólahald verið á hisk- upsetrunum, en hjá Jóni hiskupi Ögmundssyni, þvi að þar hefir farið saman starf ágætra, áhugasamra og á- hugaríkra manna, og' brennandi námsþorsti ungrar og fræðifúsrar þjóðar. Glæsimennska biskups, fögiir söng- rödd, ástúðleg framkoma við alla og lifandi trúaráhugi Iiefir eigi minnstu valdið um þá trúarvakningaröldu, er virðist fara um Norðurland við komu Jóns til liólastóls. Með háttprýði sinni hefir liann laðað marga að kenni- mannlegu emhætti, sigi síður en sunnlenzku hiskuparnir, ísleifur og Gizur, er liann dáði svo mjög. Þó að ekki sé sérstaklega getið um skóla á Hólum i hiskupstið þeirra frændanna Ketils Þorsteinssonar (1122 —’45) og Bjarnar Gilssonar (1147—’62), þá má ráða það af líkum, að skóli Jóns hefir ekki verið látinn niður falla. Ekki er vitað, hvort þeir Gisli Finnason og Rikini franski hafa andast hér á landi, eða farið utan aftur, cn af orðum Gunnlaugs munks um Klæng Þorsteinsson má ráða það, að liann hafi orðið prestakennari þar, enda hefir hann verið hráðskarpur til náms, gáfumaður mikill og and- ríkur. Segir Gunnlaugur, að Klængur hafi verið kirkju- prestur á Hólum í tið þeirra Ketils biskups og Bjarnar, prédikandi fagurlega Guðs orð, og hafi haft marga vaska lærisveina undir sér1). Nú er Klængur talinn fæddur ca. 1105, og á móðir hans að liafa falið liann tólf vetra á hendur Jóni biskupi. Ætti það þá að hafa verið árið 1117. Klængur var þá ekki nema 17 ára, er Jón biskup, fóslri hans, andast, svo að kennari hefir hann fyrst orðið á dög- um Ketils biskups, og mætti ráða það af orðalagi sög- unnar, að Klængur hafi einmitt verið skólameistari hjá honum og sennilega fram á daga Björns Gilssonar. Hver veit nema liin „hreinferðuga jómfrú“, Ingunn (Arnórs- dóttir?) liafi líka enn verið á lífi og kennt eftir daga Jóns, og er það sennilegt, ef liún hefir verið einn af heimildar- i) Bisk. I, 241.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.