Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 62
148 Benjamin Kristjánsson: Apríl-Júni. öldrum. Var séra Óblauður Hallvarðsson þá skólameisl- ari. Lagði hann svo góðan þokka til þessa unga manns, Laurentíuss, að hann lét hahn jafnan vera í skóla og spyrja aðra klerka, þá er hann var í samsæti og drykkju hjá lierra Jörundi biskupi, en herra Jörundur elskaði mjög séra Óblauð frænda sinn. — Oftsinnis þá er aðrir klcrkar voru að leikum og öðru gáleysi, þá var Laurentíus að námi sínu og studera i bókum eða kenna öðrum. Á þessu lék öðrum klerkum mikil öfund, segjandi, að þar færi biskupsefni, og liöfðu mjög í kallsi og dáruskap við hann, en hann fylgdi æ því framar að sínu námi"1). Vígslur sínar tók Laurentius eftir setningu og skip- an og því fljótara, sem Iiann var betur kunnandi og gerð- ist liann fyrst djákn á Hólum, en var vígður til prests 22 ára gamall (1289). Var hann þá orðinn skólameistari og gerðist þá svo framur í klerkdómi að dikta og versa (þ. e.: í latínukveðskap), að liann gerði svo fljótt vers, sem maður talaði skjótast latínu. Lýsingin á skólahaldi Jörundar hiskups, hjá séra Ein- ari Hafliðasyni og eftir sögusögn Laurentíusar biskups sjálfs er greinargöð, eins og vænta má. Alhnargir læri- sveinar (skólaklerkar) hafa verið á staðnum og sumir gemsmiklir, eins og gerist í stórum hóp, fleiri kallaðir en útvaldir. Þeir frændur, biskup og skólameistari, gleði- menn og' veraldarhöfðingjar í aðra röndina, og séra Ó- blauður einn um að kcnna öllum hópnum. Hann finnur hrátt, að Laurentíus er flugnæmur og um fram aðra að á- slundun og námgirni og verður feginn að grípa til bans sem aðstoðarkennara í viðlögum, enda virðisl sú regla hafa gilt í íslenzkum skólum, að nota þá, sem lengra voru komnir námi, lil að segja lil hyrjöndum. Laurentíus Iválfsson var fyrst skólameislari á Hólum í þrjú ár (1289—’92), en gerðist þá eitt ár prestur að Hálsi í Fnjóskadal. Búnaðist honum illa og var þá aftur !) Bisk. I, 793.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.