Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 63

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 63
KirkjuritiS. Menntun presta á Islandi. 149 skipað lil Hóla, vafalaust til liins sama embættis. Þar hefir hann verið skólameistari þangað til óvingaðist mcð honum og Jörundi hiskupi og Laurentíus fer utan 1298. Seinna kenndi Laurentíus á ýmsum stöðum og „lærði marga ágæta menn“, sem enn mun sagt verða, og liefir hann verið einhver mesti skólamaður sinnar aldar á ís- landi. Ekki er vitað, hver var skólameistari á Hólum síðustu æviár Jörundar hiskups, en geta mætli þess til, að það hafi verið Þorsteinn Illugason frá Geitaskarði (Skarð- Steinn), sem mikils virður var af Jörundi og eftirmönn- uin lians, og biskup skipaði hann umsjónarmann IJóla- kirkju, áður en hann andaðist. Um daga Auðuns rauða Þorbergssonar biskups (1318 —’21) var skóli á Hólum. Einar Hafliðason, er fyrst nam í Þingeyraklaustri hjá Laurentíusi, fór þaðan lil Hóla, þegar er Auðun biskup kom út, og dvaldi hann þar öll biskupsár Auðuns, með dóttursonum hans, því að vel iór á með biskupi og séi'a Hafliða Steinssyni á Breiða- bólstað, föður Einars. Ilafa dóttursynir biskups, sem bétu: Eysteinn rauður, Þorbergur rauður og Yigleikur, líklega allir vex-ið að námi á Hólunx, en fyrir víst Eysteinn, sem biskup fól seinna á hendur Laurentíusi til kennslu 1 Þingeyraklaustri og vai'ð hann seinna franxur maður og lengi prestur við Mariukirkju i Þrándheimi. Árið 131 (i Var Egill djákn Eyjólfsson frá Þingeyrum vígður til prests ai Axxðxmi biskupi og um leið skipaður skólameistari a Hólunx1). Hafði Laurentíus lagt á hann nxikla ástxið á Þingeyruni, og mikla stund á að kemxa honunx, enda bunni liann vel i nyt að færa og varð framur til lærdónxs °g uersificator sæmilegur. Auðuxx biskup liélt skóla lieinxa a staðnum og lét kenna soixxuxi ýnxissa liefðarklerka, er 'erið höfðu honuixx andvígir, og sýndi í því góðvilja sinn. kru þessir tilnefndir: Einar Hafliðasoxx, Páll Þorsteins- U Bisk. I, 832.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.