Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 71

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 71
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 157 kirkjuprestur á Hólum. A'ö visu fer tvennum sögum um latínukunnáttu hans. En talið er, að hann hafi verið sex ár við nám i Bergen i Noregi, og sumir segja einnig i Danmörku og Hamborg i Þýzkalandi1), svo að líkindi eru til að hann hafi lært eitthvað, enda var hann vigður til prests furðu ungur2) og hefði það naumast verið gert, ef hann hefði ekki þótt framaður í betra lagi. Vera má því, að Ólafur Hjaltason haí’i eitthvað kennt sonum biskups og fleirum á Hólum, en seinna dvaldi og með honum Jón Matthiasson sænski, sem ágætlega var að sér í latínu og' biskup Iiafði mjög við latínubréfagerðir sínar. Þá er held- ur ekki ósennilegt, að Sigurður, sonur biskups, bafi kennt þar, eftir að bann þroskaðist, þvi að hann hefir verið gáfumaður og lærður vel, og hélt seinna prestaskóla á Grenjaðarstað. 5. Skólar einstakra manna. Á það liefir verið minnzt hér að framan, að á öndverð- um dögum kristninnar, þegar fátt var um skóla og reynd- ar alla tið, liafi einstakir prestar kennt hver öðrum tíða- söng, svo að við mátti bjargast. Sú venja mun og liafa tíðkazt á Norðurlöndum, áður en dómskólar og klaustra- skólar komu til sögunnar. Kristniréttur liinn forni gerir 'áð fyrir þessu, enda eru um þetta ýmsar lieimildir. I Þorlákssögu liinni elztu er frá því skýrt, að biskup kvíddi engum dögum mjög, nema Alþingi og ymbrudög- um. Af því Alþingi, að honum þótli margur maður þar verða villur vega um sín málaferli, „en af því ymbrudög- um, að honum þótti það vera ábyrgðarráð mikið, að vigja nienn, er til þess sóttu langan veg, og hann sá þá mjög vanfæra til, Ijæði sakir lítils lærdóms og annara liátla, sér óskapfelldra, en liann nennti þó varla að neita, bæði sakir fátækis þeirra manna, er þeim liöfðu kennt, eða ó A.I., I, 87; Bisk. II, 455; Bisk. J. H. II, 2—3. 2) Sbr. ritgerð P. E. Ó. Skirnir 1923 bls. 119 n.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.