Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 75

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 75
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 1G1 cntius liefði lient og varð liann við mjög styggur og' liét drengnum liúðláli og' barsmíð næsta dag. Varð lionum það til hjargar, að hann „kaslaði sér niður á gólfið fyrir líkneski vorrar frú með tárum og hiður sér lijálpar og fvrirlátningar af henni, en einkanlega að liugur frænda lians mýktist nokkuð lil hans“. Þetta lireif, því að guðs- móðir vitraðist um nóttina séra Þórarni og tjáði honum, að hún vildi ekki láta berja Laurentius fyrir þetta óvilja verk, lieldur skyldi liann láta hæta það, sem brotið var1 2). Þessi smásaga sýnir, að séra Þórarinn liefir haft nokkra pilta til kennslu. Þeir hafa yfirleitt verið á ungum aldri og leikið sér eins og börnum er títt, milli þess er þeir voru að námi. Þeir hafa líklegast lesið í ltirkjunni og Þór- arinn prestur komið að kvöldinu til að hlýða þeim yfir og leiðbeina þeim. Bókaeign sú hin mikla, sem talin er á Völlum í Auðunarmáldaga (1318) liefir verið arfur frá séra Þórarni og ber votl um, hvílíkur fræðimaður og elju- maður hann liefir verið-). Undir siðaskipti vitum vér um menn, sem tóku prest- iinga til kennslu, eins og t. d. Alcxíus Pálsson, síðar á- bóla í Viðey, sem kenndi Gísla Jónssyni, seinna biskupi, meðan hann var prestur á Þingvöllum og séra Sigurð Jónsson á Grenjaðarstað, er hélt prestaskóla. Fleiri dæmi mætti telja3). Frægastir þeirra skóla, sem einstakir prestar héldu, voru skólarnir í Haukadal og Odda. Skólinn í Haukadal var i nánu sambandi við biskups- stólinn í Skálholti, enda voru það afkomendur Isleifs biskups, sem einkum gerðu þann garð frægan fyrir lær- dóin sinn. Hallur Þórarinsson hinn mildi liefir að vísu verið mesti ágætismaður að vitni Ara og Snorra, „slór- vitur og minnugur“, þó að ekki væri hann prestlærður. 0 Bisk. I, 792—793. 2) DI, II, 455. 3) DI, III, 383; DI, IV, 299.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.