Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 76

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 76
Benjamín Kristjánsson: Apríl-Jún' 102; Hann var þrítugur, er liann gerði bú að Haukadal (uni 1025) og bjó þar i sexlíu og fjóra vctur. Hefir Kolur biskup sennilega komið með Halli að utan, er hann lét af siglingum og' kaupskap, og er hann fyrsti prestakenn- arinn þar. En hann andast um 1030. Ekki kemur mönn- um saman um, liver lært hefir Teit Isleifsson biskup. Hyggja sumir, að liann muni hafa lært skólalærdóm í Skálholli, hjá föður sínum. En Ari fróði, sem átl hcfði að vita þetta manna hezt, og Jónssaga Hólabiskups segja: „Teit fæddi Hallur í Haukadak11), og verður það varla skilið öðruvísi en Hallur hafi alið hann upp og látið kenna honum. Því að ef Teitur hefir löngum dvalið í Skálholti við lærdóm í uppvexti, fer að verða lítið úr fóslri Halls. Orðatiltækið að fæða prestlinga þýddi nán- ast það, að ala hann upp og kenna honum eða sjá hon- um fyrir kennslu. Er sennilegast að Hallur hafi byggt kirkju í Haukadal slrax og hann hóf húskap þar og hafi hann ávallt haldið þar sæmilega lærðan prest, er kennt hafi Teiti. Hallur hefir verið orðinn auðugur af kaup- sýslu sinni í félagi við Ólaf konung og verið kunnugt viða um lönd og liefir hann þvi ekki verið í vandræðum með að fá lærða presta útlenda (enska) til að gegna þar prestsþjónustu, þangað til Teitur var til prests lærður. En hann hefir varla verið prestvigður fyrr en um 1065. Teitur ísleifsson „fæddi og lærði“ marga kcnnimenn vel og meistaralega* 2), og er einkum getið um tvo læri- sveina lians, sem hiskupar urðu, en það voru þeir Þor- lákur hiskup Runólfsson, sem farið hefir í Haukadal vegna frændsemi við Hall og Björn Gilsson, seinna Hóla- biskup, sem hafið liefir nám sitt suður þar vegna skyld- leika við konu Teits. Frægasti lærisveinn lians var Ari fróði, sem kom í Haukadal sjö vetra (1075) og dvaldist þar fjórtán ár við nám. Auk þess hefir Teitur kennt Ilalli 0 íslendingabók 9. kap.; Bisk. I, 153. 2) Bisk I, 153, 219.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.