Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 79

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 79
Kirkjuritlð. Menntun presta á íslandi. 165 verið orðið slirt uni tungutakið, þó að aldraður væri liann þá orðinn1). Hann andaðist í Skálliolti nálægt átt- ræðisaldri árið 1206. Allir voru synir Gizurar lærðir menn og prestvígðir. Magnús Gizurarson fóstraði Þorlákur lielg'i, og liafði hann mjög tírarhendi á honum tekið. Yígði Þorlákur hiskup hann lil presls svo og Þorvald í Hruna bróður hans, er biskup taldi að betur væri gefnir flestir lilutir en þeim öðrum, er honum voru samtiða. Alla virði hann mikils sonu Gizurar og kvaddi þá iðulega til ráða heim á staðinn2). Hallur Gizurarson varð lögsögumaður eflir föð- ur sinn, en gerðist seinna ábóti á Ilelgafelli og Þykkvahæ. Vafalaust liafa þeir hræður, nema þá Magnús, hlotið upp- fræðslu hjá föður sínum og' ýmsir fleiri notið tilsagnar þessa ágæta og víðmenntaða manns. Er það t. d. senni- legt um Teit Bessason, dótturson Gizurar, sem kjörinn var l)iskup eftir Pál Jónsson, en andaðist skömmu eftir að liann hafði vígslu tekið 1214. Hlýtur Teitur að hafa verið framúrskarandi efnilegur maður, þar sem hann var fyrr i kjöri hafður eftir Pál en Magnús móðurbróðir hans, sem eldri var og reyndari og fvrir margra hluta sakir hið álitlegasta biskupsefni. Hallur Gizurarson befir sennilega loúið í Haukadal eft- ir föður sinn, meðan hann var lögsögumaður, og má þá gera ráð fyrir, að i Haukadal hafi prestar verið lærðir að ni. k. til 1221, er Hallur verður ábóti. Hefir þá skóli slarfað þar nærfellt um tvær aldrir undir umsjá liinna gáfuðustu og menntuðustu kirkjuhöfðingja á íslandi. Ekki er ósennilegt, að Einar Þorvaldsson frá Hruna (f 1240), bróðir Gizurar jarls, liafi síðar búið þar, því að þar stóð búðkaup Herdísar, dóttur lians, 24. júní 1254, °g Þóris totts Arnþórssonar og bjuggu þau þar síðan3). H Bisk. I, 299—300. 2) Sturl. I, 195—196. 3) Sturl. III, 310.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.