Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 80

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 80
166 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júni. Er þar máldagi Haukdalskirkju frá 1269, er sýnir að kirkjan var hið bezla búin að góðum gripum. Meðal ann- ars á bún sex bækur liins fjórða tugar umfram textum og apocalipsis, sem báðar eru silfurbúnar1). Er mikið af þessari bókaeign enn við lýði, þegar kirkjan var end- urbyggð á dögum Jóns biskups Halldórssonar um 1331. En 1355 brann kirkjan með öllum skrúða, og þá liafa liinar dýrlegu, silfurbúnu, bækur frá dögum Haukdæla orðið eldinum að bráð. Frá skóla Oddaverja stafar miklum ljóma yfir íslenzka kristni, menning og bókmenntir, eigi síður en frá Hauka- dal. Þess liefir áður verið getið, að fyrir ábrif frá skóla Rúðólfs i Bæ muni Sigfús prestur í Odda bafa sent Sæ- mund, son sinn, suður til Frakklands til náms, en þar slundar liann lærdóm fyrstur norrænna manna, að því er vitað er. Á Frakklandi voru í þann tíma engir liáskól- ar, en ýmsir nafnkunnir dómkirkju- og klausturskólar, flestir undir stjórn Clunymunka. Einna frægastir voru ldausturskólinn i Bec í Normandíi og dómskólarnir i Chartres og Tour, auk ýmissa skóla í Paris. Frakkland skipaði þá öndvegi menningar og menntalífs í álfunni. Sæmundur fróði er fæddur 1054 (cða 1056). Hann var nákominn að frændsemi ýinsurn höfuðættum landsins, eins og t. d. Haukdælum, Möðruvellingum og Ara fróða. Lengra fram taldi bann æll sína til Mæra jarla og Dana- konunga. Hann liefir farið ungur utan til náms, því að í Jóns sögu helga segir, að liann bafi verið lengi utan ,svo að eigi spurðist til lians, áður en Jón frændi hans Ög- mundsson bitti liann suður i Frakklandi og spandi bann út liingað. I Oddverjaannál segir, að bann bafi verið í París, er Jón Ögmundsson bitti bann, en vel má vera, að hann bafi verið víðar við nám, þó sögur liermi ekki. En það er árið 1076, sem þeir koma beim, og hefir Sæmund- ur þá ekki verið eldri en 22 ára gamall. Telur Jónssaga 0 DT, II, 61—02; 007—668.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.