Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 84

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 84
170 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júní. hann og afkomendur lians, eftir það, kunnað að meta ætl sína og óðal og samþýða útlendan lærdóm innlend- um, og skapa þannig ásamt Haukdælum þann blóma- tíma í íslenzkri kirkjumenning, sem einkennir 12. öldina. Auk ágælra vitsmuna, studdu göfugar mæðgir, gnægð auðæfa og iðulegar utanfarir mjög að því, að efla víð- sýni og dómvísi Oddverja og fræðifýsi þeirra um sögu forfeðra sinna og ættingja á Norðurlöndum, svo að skil- yrðin voru 1 livívetna góð fyrir því, að þar mætti þróast lærdómur og höfðinglegar lífsskoðanir. „Hvergi nema á Islandi var stétt manna, sem sameinaði veraldlegan liöfð- ingskap og rækt við þjóðlegar erfðavenjur svo klerkleg- um lærdómi, sem hinir vígðu goðar“, segir Sigurður Nor- dal (Arfur ísl. hls. 305), og eiga þau ummæli ekki sizt við Oddverja. Einn glæsilegasti Oddaverjinn var Jón Loftsson (f. 1124 d. 1. nóv. 1197). Hann var djákn að vígslu og liefir num- ið hjá föður sínum eða Eyjólfi föðurhróður sinum, eftir að hann kom heim frá Noregi úr fóstrinu að Konunga- liellu. Hann þótti mestur höfðingi á Islandi um sína daga, goðorðsmaður og liinn visasli maður á klerklegar lislir, þær er hann Iiafði numið af sínum foreldrum. Hann var raddmaður mikill í Iieilagri kirkju og lagði mikinu hug á, að þær kirkjur væri sem hezt setnar að öllum hlutum, er liann Iiafði forræði vfir. Fullur var liann af flestum íþróttum, þeim er mönnum voru líðar í þann tíma. Kunn- ugt er stórlæti hans og ættarmetnaður í kirkjudeilum þeim, er liann átti við Þorlák biskup: „Heyra má eg boð- skap erkibiskups, en ráðinn em eg í, að liafa liann að engu, og eigi hygg eg að liann vili betur né viti, en mín- ir foreldrar, Sæmundur hinn fróði og synir hans"1). Hér skarst einmitt mjög i odda milli hinnar þjóðlegu goðakirkju og liinnar almennu kaþólsku kirkju, er mjög tók að færast í aukana liér á landi, þegar leið á 12. öld- 0 Bisk. I, 282—283.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.