Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 91

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 91
Kirkjuritið. Akraneskirkja 50 ára. 177 fólkið var í'lcst. Þarna var farin sú leið, sem kirkjan lief- ur oft farið síðan, að líta til lialdkvæmra sjónarmiða og skapa sér þannig heppilegri starfsskily-rði, og eru nú liá- værari raddir um það en nokkru sinni fyrr. Þessi kirkja, er nú lieldur afmæli sitt, er enn fallcgt og virðulegt hús, og vel við haklið. Hafa einstakir menn svnt henni mikla rækt og höfðingsskap, þó að nöfn verði ckki nefnd liér. Hún stendur í miðjum bænum við fjölfarna gölu, og klukkur lvennar tala til þin og segja: Gakktu í hús Drottins. Og mörg eru þau minningaböndin, er tengja hug þinn þessu Drottins liúsi. Hér liefir þú átt og munt eiga margar mestu helgistundir lífs þíns. Hér hefir þú unnið in dýrstu heit, gefið þig Jesú Kristi og leiðsögu hans á vald á fermingardaginn þinn. — Ilér liefir þú e. t. v. unn- ið hjúskaparheit þitt og beðið Guð að blessa tryggðarsátt- uiála þinn. Vera má og, að þú hafir liér borið harn þitt að skírnarlauginni mcð bæn á vör og bæn í hjarta. Og þó eng- inn viti fvrirfram, livar vaggan liinzta muni standa, þá henda nokkrar líkur til þess, að liingað verði horið lík þitt liðið og Droltni falin önd þín til liinztu náða. Hér hefir kirkjuliús þitt staðið með opinn faðminn, «g hoðið þér að hlusta á Guðs orð, að heyra fagnaðarboð- skapinn um Jcsúm Krist, sigur lians yfir dauðanum og sól- arljóð hans um kærleika Guðs til syndugra manna. — ”hig varð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum i hús Drottins“, kvað hið fornhebreska sálmaskáld. En liversu líiiklu dýpri ætli ekki gleði vor kristinna manna að vera, °g fúsleikinn meiri að g'anga i Drottins liús en hans, ekki aðeins við hátíðlegustu tækifærin, heldur og oftar, þvi er- hidið er æ liið sama við þig. Þegar ég var lítið harn, hugði ég, að kirkjan væri ekkert nema kirkjuhúsið í sókninni heima, en hrátt komst ég að vaun um það, að fleiri kirkjur eða kirkjuhús voru til. Og svo var mér auk þess sagt, að til væri önnur lönd langt í hurtu, og þar væru einnig kirkjur. Þegar ég fór að læra kverið mitt, víkkaði kirkjuliugtakið, og mér varð ljóst, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.