Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 96

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 96
Apríl-Júní. Fréttir Prestsvígsla. Sunnudaginn 23. febrúar vígSi biskupinn cand. theol. Pétur Sigurgeirsson aðstoðarprest til séra Friðriks Rafnars vígslu- !)isku]vs á Akureyri. Lausn frá prestsskap. Séra Óli Ketilsson í Hvítanesi, sóknarprestur í Ögurþingum, liefir fengið lausn frá prestskap sökum beilsubrests. Hann hef- ir verið prestur i nær 22 ár. Frumvarp um afnám prestskosninga bera þeir fram á Alþingi Sigurður Bjarnason og Gylfi Þ. Gísla- son. Frá Bíldudal. Sunnudagaskóli séra Jóns ísfelds stendur með miklum blóma. Gcfur séra Jón út fjölritað blað fyrir skólann og nefnir Geisla. Ritstj. Kirkjuritsins hafa bori/.t nokkur eintök. Er vel af stað farið og til fyrirmyndar. Fjörutíu ára afmælis Bíldudalskirkju var nýlega minnzt mcð hátíðarguðsþjónustu. Lindin, tímarit Prestafélags Vestfjarða (8. árg.), er komin út ekki alls fyrir löngu. Ymsar góðar og merkar greinar eru í ritinu að vanda. Það er til sæmdar vestfirzkum prestum, sem í það rita, og ber áhuga þeirra fagurt vitni. Látnar prófastsekkjur. Frú Margrét Sigurðardóttir, ekkja séra Jóns Pálssonar á Hösk- uldsstöðum, andaðist að Sólbakka á Skagaströnd 2. febr. síðastl. Frú Sigríður Helgadóttir, lektors Hálfdanarsonar, ekkja séra Skúla Skúlasonar í Odda, varð bráðkvödd á heimili sínu hér í bænum 4. marz. Frú Sigriður Jóhannesdóttir, ekkja séra Kjartans Helgasonar í Hruna, lézt að Hvammi í Hrunamannahreppi 2(3. marz.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.