Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 97

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 97
Kirkjuritið. Fréttir. 183 Heiðursborgarar Akraneskaupstaðar. Dr. Friðrik Friðriksson og Ólafur Finsen læknir iiafa veri'ð kjörnir heiðursborgarar Akraneskaupstaðar. Voru þeim afhent heiðursborgarabréfin við liátí'ðlega athöfn í Akraneskirkju 1. niarz. Útvarpskvöld Bræðralags. Bræðralag, kristlegt félag' stúdenta, gekkst fyrir kvöldvöku i Bíkisútvarpið sunnudaginn 9. marz. Þórarinn Þór stud theoh, i'itari fétagsins, flutti ávarp. Frú Geirþrúður Ilildur Bernhöft cand. theol. flutti erindi um það, hvernig .Biblían væri til orðin, séra Pétur Sigurgeirsson uin æskulýðsstarf, og séra Sveinn Vilcingur um kirkjuna og játningarritin. Voru ötl er- mdin vel samin og skörulega flutt. Fjórir stúdentar sungu, dr. I'áll ísólfsson lék á orgel og stjórnaði söng dómkirkjukórsins, °g Birgir Halldórsson söng' tvö tög eftir Þorstein Valdimars- son cand. theol. Kvöldvakan jjótti takast vel, og hafa Bræðralagi borizt óskir Um það, að það efni oftar til þesskonar útvarpskvölda. Prest&hjónin á Skinnastað. Um síðustu jól var séra Páll á Skinnastað búinn að vera prest- llr bar i 20 ár. í tilefni af því gáfu sóknarbörn lians honum Kncyclopædia Britannica og nýju útgáfuna af ritum Jónasar Hallgrímssonar, og frú hans, Elísabetu Arnórsdóttur, forkunnar tagra og mikla silfurnál. Auk þess gáfu kvenfélag og aðrir soknarmenn einnig sóknarkirkju sinni allan skrúða af nýju lil niinningar um þessi tímamót. Æskulýðssamkomur á vegum Bræðralags. Bræðralag hefir i vetur gengist fyrir tveimur æskulýðssam- 'Onium í Tjarnarbíó. Voru þær lialdnar sunnudaginn 2. febrúar °g 2. páskadag og báðar afbragðsvel sóttar. Bæðumenn voru þessir: Biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, Herniann Gunnarsson stud. theol., séra Pétur Sigurgeirsson, •Batdur Jónsson stud. med., séra Jakob Jónsson, Andrés Ólafs- son stud. tlieol., Þórarinn Þór stud. theol. las sögu. Auk þess skemmtu með söng og hljóðfæraslætti: Birgir Hall- Bórsson, Þórarinn Guðmundsson, Þorvaldur Steingrímsson, Sig- 111 ður ísólfsson og söngflokkur stúdenta. Að lokum voru sýndir þættir úr kvikmyndum, sem Nýja Bíó °g Gamla Bió höfðu góðfúslega lánað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.