Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 16
Prestatal á Skeggjastöðum og starfsár þeirra þar: 1. Pétur Freysteinsson fyrir 1600 2. Sturla Finnbogason d. 1601 3. Pétur Hallsson frá 1602? til 1618? 4. Jón Runólfsson — 1618 — 1626 8 ár 5. Marteinn Jónsson eldri — 1627 — 1660 33 ár 6. Jón Marteinsson — 1660 — 1691 31 " 7. Marteinn Jónsson yngri — 1691 — 1729 38 — 8. Sigurður Ketilsson — 1729 — 1730 tæp 2 — 9. Sigurður Eiríksson — 1732 — 1768 36 " 10. Jón Brynjólfsson — 1768 — 1775 7 " 11. Sigurður Vigfússon — 1776 — 1791 15 12. Skafti Skaftason — 1792 — 1804 12 " 13. Stefán Þorsteinsson — 1805 — 1816 11 — 14. Jón Guðmundsson — 1816 — 1828 12 " 15. Guðmundur Jónsson — 1828 — 1838 10 " 16. Hóseas Árnason — 1839 — 1859 20 " 17. Bergvin Þorbergsson — 1859 — 1861 2 18. Siggeir Pálsson — 1862 — 1866 4 " 19. Jens Vigfússon Hjaltalín — 1867 — 1873 6 — 20. Gunnlaugur J. Ó. Halldórsson — 1874 — 1884 10 " 21. Jón G. Halldórsson — 1884 — 1906 22 22. Jón Þorsteinsson — 1906 — 1907 1 " 23. Ingvar G. Nikulásson — 1907 — 1936 29 " 24. Hólmgrímur Jósefsson — 1936 — 1942 6 " 25. Sigmar I. Torfason — 1944 Heimildir vantar um presta fyrir 1600. Starfsár er reynt að miða við búsetu presta á staðnum, sem stundum hófst ári síðar en þeim var veitt embættið og var líka stundum lengur en fram til þess dags, er þeim var veitt annað embætti. Ekki er hér talin aukaþjónusta ná- grannapresta, enda var hún sjaldan eða aldrei lengri en eitt ár í senn. Ekki eru þeir heldur taldir, sem fengu 174 veitingu, en hættu við og komu aldrei til kallsins. Þrír feðgar voru hér prestar hvef eftir annan frá 1627 til 1729, 102 áf- Þeir síra Jón Marteinsson og síi"3 Marteinn yngri voru fyrst aðstoðar' prestar hjó feðrum sínum. Ekki er her getið annarra aðstoðarpresta. Skeggjastöðum 13. júní 1975. Sigmar I. Torfason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.