Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 37
skyldi enginn láta sér bregSa, þótt hann sjái margsakfelldan tollara krjúpa viS hlið sér við heilaga kveldmáltíð og bergja af sama bikarnum. Hann ætti Þvert á móti að þakka Guði heitu hjarta fyrir það dásemdarverk, sem hann hefur unnið fyrir þennan vesai- 'n9s mann — og sjálfan hann. Þá mun hann heyra engla gleðjast yfir þess- Urn syndara, sem nú hefur fengið að reyna fögnuð fyrirgefningarinnar f hjarta sér. Ég kom, einu sinni sem oftar, á heimili í prestakalli mínu. „Svarti sauð- Urinn“ í fjölskyIdunni, týndi sonurinn, sat við slaghörpu og spilaði sálmalög. ^ann hafði næstum lagt móður sína f 9röfina með skammarlegu líferni. En Þsð var óskapleg tilfinning í því, sem hann spilaði. Mig minnir það væri ,,Á öendur fel þú honum“. „Helvítis hræsnarinn'1, hvæsti systir hans og 9af honum illt auga. Hún hafði verið heimilinu sannkölluð Marta og unnið hörðum höndum, meðan bróðir hennar Svallaði. Hún hefði því vel mátt segja: "Quð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og hann“. En var ekki það, sem Ur> sagði, nógu slæmt? Líktist það ®kki orðum faríseans fróma? En hvað yndist Guði um þennan bróður? Myndi ann sjá í honum eigingjarnan nautna- Se9g, sem nú væri að kreista út úr ein- 0 du sálmalagi allan þann trúarlega og a9urfræðilega safa, sem þar væri að afa? Eða — myndi Guð sjá í honum ^^nn, sem eftir að hafa liðið sam- ^skukvöl og blygðun, var nú knúinn akafri þrá inn í musterið og sat nú er og spilaði bænina „Guð, vertu syndugum liknsamur“? Hver var ans innri maður? Hvers vegna ekki sá, sem spilaði sálminn af svo mikilli innlifun? Gat það ekki verið sann- ferðug lýsing á því, sem inni fyrir bjó? Braust ekki fram í leik hans sá maður, sem honum var í upphafi ætlað að vera? Eða notaði hann bara sálminn eins og hverja aðra tilfinningavellu, vel til fallna að breiða yfir sortann í sál- inni? Hver vorum við, að segja til um það? Guð einn veit. Hvað vitum við, fáráðir menn, hver um annan? Hvað vitum við um úrslitin fyrir efsta dómi? Hvað vissi faríseinn um tollheimtumanninn? Líf okkar leikur á bilinu milli fordómanna, sem við fellum hér og nú, og hinna óvæntu endaloka á dómsdegi. Náungi okkar á sín leyndarmál. Hann er okkur ráðgáta. Hana skulum við umgangast með fullri virðingu. Engum er kunnugt um hana, nema þeim tveimur, honum og föðurnum himneska. Við þekkjum engan, en er- um allir þekktir af augunum konung- legu. Þau luktust ekki aftur í vanþókn- un, heldur blikkuðu hann brosandi og buðu hann hjartanlega velkominn. Þetta var kraftaverkið í lífi tollheimtu- mannsins. Og hann leit á móti þeim hjartahýr, horfði inn í þau og þau ein. Hann glaptist ekki á að renna augunum til faríseans og mæla sig við hann. Og í öðru lagi þetta: Hvað var toll- heimtumanninum í hug, er hann gekk á braut? Sagði hann kannski við sjálf- an sig: „Nú get ég látið sem ekkert hafi í skorist. Nú get ég haldið áfram svindli, svikum og smygli, því að ég hefi komist að því, að Guð kastar manni ekki frá sér, heldur réttlætir mann, þótt maður sé bölvaður prakk- 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.